Belgískur nýliði ökumaður Virgin 2011 21. desember 2010 10:22 Jerome D'Ambrosio verður liðsmaður Virgin á næsta ári. Virgin liðið tilkynnti í dag að Belginn Jerome D'Ambrosio verði með Timo Glock hjá liðinu á næsta ári í stað Lucas di Grassi. Belginn er 25 ára gamall og prófaði bíl Virgin á föstudagsæfingum í Singapúr, Japan, Kóreu og Brasilíu, auk þess að aka á æfingum fyrir nýliða eftir lokamótið í Abu Dhabi. Jerome hefur keppt í GP 2 mótaröðinni síðustu fjögur ár. "Ég er ánægður að hafa náð því takmarki að fá sæti hjá Marussia Virgin. Þegar ég kom til liðsins í september var það draumur að rætast. Það var mikill samkeppni um þetta sæti, en mér gekk vel með liðinu og fannst ég kominn á heimaslóðir", sagði Jerome. "Þetta eru metnaðarfullir fagmenn og verður gaman að vinna að uppbyggingu liðsins og ég er þakklátur því trausti sem liðið sýnir mér", sagði Jerome. Tuttugu mót verða í Formúlu 1 á næsta ári og hefst tímabilið í mars, en æfingar byrja í febrúar. Verða 24 ökumenn á ráslínunni og á eftir að skipa í örfá sæti enn sem komið er. Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Virgin liðið tilkynnti í dag að Belginn Jerome D'Ambrosio verði með Timo Glock hjá liðinu á næsta ári í stað Lucas di Grassi. Belginn er 25 ára gamall og prófaði bíl Virgin á föstudagsæfingum í Singapúr, Japan, Kóreu og Brasilíu, auk þess að aka á æfingum fyrir nýliða eftir lokamótið í Abu Dhabi. Jerome hefur keppt í GP 2 mótaröðinni síðustu fjögur ár. "Ég er ánægður að hafa náð því takmarki að fá sæti hjá Marussia Virgin. Þegar ég kom til liðsins í september var það draumur að rætast. Það var mikill samkeppni um þetta sæti, en mér gekk vel með liðinu og fannst ég kominn á heimaslóðir", sagði Jerome. "Þetta eru metnaðarfullir fagmenn og verður gaman að vinna að uppbyggingu liðsins og ég er þakklátur því trausti sem liðið sýnir mér", sagði Jerome. Tuttugu mót verða í Formúlu 1 á næsta ári og hefst tímabilið í mars, en æfingar byrja í febrúar. Verða 24 ökumenn á ráslínunni og á eftir að skipa í örfá sæti enn sem komið er.
Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira