Bandarískir aðilar vilja í Formúlu 1 8. júlí 2010 10:00 Jonathan Summerton á ferð í A1 GP. Mynd: Getty Images Bandarískir aðilar hafa sótt formlega um að komast í Formúlu 1 á næsta ári og flagga m.a. Bandaríkjamanninum Jonathan Summerton sem ökumanni. Hann var einnig nefndur til sögunnar hjá USF1 liðinu sem sótti um fyrir þetta tímabil en allt fór handaskolum hjá þeim. Aðeins sex vikum fyrir tímabilið tilkynnti USF1 formlega að liðinu tækist ekki að mæta í mótaröðina og fékk sekt fyrir hjá FIA. Búnaður liðsins sem var með aðsetur í Charlotte var seldur á uppboði. Nú vilja aðrir aðilar taka við flaggi Bandaríkjanna og nokkrir starfsmenn sem höfðu verið ráðnir hjá USF1 virðast vera inn í myndinni hjá Cypher Group, sem hefur sótt um þátttöku 2011. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Í yfirlýsingu frá Cypher segir að þegar hafi verið sótt formlega um aðild að Formúlu 1 og vonast eftir að verða 13 liðið á ráslínunni á næsta ári. Summerton er ökumaður sem hefur keppt í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni og í A1 GP með bandarísku liði. Hann keppti í Atlantic mótaröðinni í fyrra og að hluta til í Indy Lights í Bandaríkjunum í fyrra. Nokkrir aðrir aðilar hafa sýnt þvi áhuga að komast að í Formúlu 1, og Episilon Euskadi, Stefan GP og Durango eru nefnd í frétt autosport. Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bandarískir aðilar hafa sótt formlega um að komast í Formúlu 1 á næsta ári og flagga m.a. Bandaríkjamanninum Jonathan Summerton sem ökumanni. Hann var einnig nefndur til sögunnar hjá USF1 liðinu sem sótti um fyrir þetta tímabil en allt fór handaskolum hjá þeim. Aðeins sex vikum fyrir tímabilið tilkynnti USF1 formlega að liðinu tækist ekki að mæta í mótaröðina og fékk sekt fyrir hjá FIA. Búnaður liðsins sem var með aðsetur í Charlotte var seldur á uppboði. Nú vilja aðrir aðilar taka við flaggi Bandaríkjanna og nokkrir starfsmenn sem höfðu verið ráðnir hjá USF1 virðast vera inn í myndinni hjá Cypher Group, sem hefur sótt um þátttöku 2011. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Í yfirlýsingu frá Cypher segir að þegar hafi verið sótt formlega um aðild að Formúlu 1 og vonast eftir að verða 13 liðið á ráslínunni á næsta ári. Summerton er ökumaður sem hefur keppt í Formúlu 3 Evrópumótaröðinni og í A1 GP með bandarísku liði. Hann keppti í Atlantic mótaröðinni í fyrra og að hluta til í Indy Lights í Bandaríkjunum í fyrra. Nokkrir aðrir aðilar hafa sýnt þvi áhuga að komast að í Formúlu 1, og Episilon Euskadi, Stefan GP og Durango eru nefnd í frétt autosport.
Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira