Garrigus fékk um 100 milljónir kr. fyrir sigurinn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 15. nóvember 2010 12:15 Robert Garrigus fagnar hér sigrinum. AP Robert Garrigus tryggði sér keppnisrétt á PGA mótaröðinni í golfi næstu tvö keppnistímabilin með því að sigra á Children's Miracle meistaramótinu sem lauk í gær. Garrigus var þremur höggum betri en Roland Thatcher, en Garrigus lék lokahringinn á 8 höggum undir pari og samtals á 21 höggi undir pari. Thatcher var með fimm högga forskot á Garrigus fyrir lokahringinn. Garrigus vakti mikla athygli fyrr á þessu ári þegar hann gerði sig sekan um ótrúleg mistök á PGA móti í Memphis á lokahringnum. Þar var hann með þriggja högga forskot fyrir lokaholuna en hann lék hana á þremur höggum yfir pari og tapaði síðan í bráðabana gegn Lee Westwood. Garrigus var fyrir mótið um helgina í 122. sæti peningalistans og þurfti hann að ná góðum árangri til þess að tryggja sér áframhaldandi keppnisrétt. Aðeins 125 efstu á peningalistanum halda keppnisrétti sínum á sterkustu atvinnumótaröð heims. Fyrir sigurinn fékk Garrigus rétt um 100 milljónir kr. Það var mikið í húfi fyrir Thatcher sem þurfti að enda í einu af tveimur efstu sætum mótsins til þess að halda keppnisrétti sínum. Hann fékk skolla á 16. og 17. flöt og virtist vera að klúðra tækifærinu. Hann fékk par á lokaholunni og þar sem að Spencer Levin fékk skolla á lokaholunni endaði Thatcher einn í öðru sæti og tryggði sér áframhaldandi keppnisrétt á PGA. Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Robert Garrigus tryggði sér keppnisrétt á PGA mótaröðinni í golfi næstu tvö keppnistímabilin með því að sigra á Children's Miracle meistaramótinu sem lauk í gær. Garrigus var þremur höggum betri en Roland Thatcher, en Garrigus lék lokahringinn á 8 höggum undir pari og samtals á 21 höggi undir pari. Thatcher var með fimm högga forskot á Garrigus fyrir lokahringinn. Garrigus vakti mikla athygli fyrr á þessu ári þegar hann gerði sig sekan um ótrúleg mistök á PGA móti í Memphis á lokahringnum. Þar var hann með þriggja högga forskot fyrir lokaholuna en hann lék hana á þremur höggum yfir pari og tapaði síðan í bráðabana gegn Lee Westwood. Garrigus var fyrir mótið um helgina í 122. sæti peningalistans og þurfti hann að ná góðum árangri til þess að tryggja sér áframhaldandi keppnisrétt. Aðeins 125 efstu á peningalistanum halda keppnisrétti sínum á sterkustu atvinnumótaröð heims. Fyrir sigurinn fékk Garrigus rétt um 100 milljónir kr. Það var mikið í húfi fyrir Thatcher sem þurfti að enda í einu af tveimur efstu sætum mótsins til þess að halda keppnisrétti sínum. Hann fékk skolla á 16. og 17. flöt og virtist vera að klúðra tækifærinu. Hann fékk par á lokaholunni og þar sem að Spencer Levin fékk skolla á lokaholunni endaði Thatcher einn í öðru sæti og tryggði sér áframhaldandi keppnisrétt á PGA.
Golf Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira