Stöð 2 Sport biðst velvirðingar á hnökrum á Formúlu 1 útsendingu 25. október 2010 18:42 Miklar tafir uðu á mótinu í Suður Kóreu í gær vegna rigningar. Mynd: Getty Images/Clive Mason Vegna úrhellisrigningar í gær fór mótshald í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu úr skorðum. Svo miklar urðu tafirnar að bein útsending frá Formúlu 1 að Stöð 2 Sport læstist á þá sem ekki hafa áskrift, þar sem ekki var gert ráð fyrir töfinni í læsingarrammanum. Varð nokkur óánægja meðal þeirra sem fylgdust með útsendingu af þeim sökum, þar sem útsendingin var læst um tíma, en hún var opnuð aftur þegar málið uppgötvaðist. "Formúla 1 útsendingar frá tímatöku og kappakstri á Stöð 2 Sport eiga undantekningalaust að vera sendar út í opinni dagskrá. Þeir áhorfendur sem lentu í að útsending læstist eru hér með beðnir velvirðingar á þeim leiðu mistökum. Tryggt hefur verið að þetta endurtaki sig ekki", sagði Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri á Stöð 2 Sport um málið. Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vegna úrhellisrigningar í gær fór mótshald í Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu úr skorðum. Svo miklar urðu tafirnar að bein útsending frá Formúlu 1 að Stöð 2 Sport læstist á þá sem ekki hafa áskrift, þar sem ekki var gert ráð fyrir töfinni í læsingarrammanum. Varð nokkur óánægja meðal þeirra sem fylgdust með útsendingu af þeim sökum, þar sem útsendingin var læst um tíma, en hún var opnuð aftur þegar málið uppgötvaðist. "Formúla 1 útsendingar frá tímatöku og kappakstri á Stöð 2 Sport eiga undantekningalaust að vera sendar út í opinni dagskrá. Þeir áhorfendur sem lentu í að útsending læstist eru hér með beðnir velvirðingar á þeim leiðu mistökum. Tryggt hefur verið að þetta endurtaki sig ekki", sagði Pálmi Guðmundsson sjónvarpsstjóri á Stöð 2 Sport um málið.
Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira