Button: Brautin í Suður Kóreu áhugaverð 19. október 2010 16:07 Jenson Button á möguleika á meistaratitlinum og hefur titil að verja. Mynd: Clive Mason/Getty Images Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. "Það er alltaf spennandi að heimsækja nýja braut í fyrsta skipti. Brautin í Kóreu virðist áhugaverð, hefur margslunginn karakter og það virðast vera tveir staðir til framúraksturs. Sérstaklega í lok þriggja beinna kafla brautarinnar og mögulega á krókóttum lokakafla brautarinnar. Hún virðist vera háhraðabraut og veggirnir eru nálægt, þannig að þetta verður áhugavert viðfangsefni", sagði Button á heimasíðu Mclaren liðsins, mclaren.com. Button telur að einhverjar óvæntar uppákomur geti orðið á brautinni í fyrsta mótinu, en hefur trú á því að starfsmenn keppnisliða og ökumenn muni hjálpast að um að láta allt ganga upp. "Við höfum lagað til nýjungar sem við prófuðum á bílunum á Suzuka brautinni og lítur út fyrir að við notum þá á föstudagsæfingum í Kóreu. Ég er bjartsýnn á að prófanir okkar muni koma vel út og við getum keppt með nýja hluti", sagði Button. Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. "Það er alltaf spennandi að heimsækja nýja braut í fyrsta skipti. Brautin í Kóreu virðist áhugaverð, hefur margslunginn karakter og það virðast vera tveir staðir til framúraksturs. Sérstaklega í lok þriggja beinna kafla brautarinnar og mögulega á krókóttum lokakafla brautarinnar. Hún virðist vera háhraðabraut og veggirnir eru nálægt, þannig að þetta verður áhugavert viðfangsefni", sagði Button á heimasíðu Mclaren liðsins, mclaren.com. Button telur að einhverjar óvæntar uppákomur geti orðið á brautinni í fyrsta mótinu, en hefur trú á því að starfsmenn keppnisliða og ökumenn muni hjálpast að um að láta allt ganga upp. "Við höfum lagað til nýjungar sem við prófuðum á bílunum á Suzuka brautinni og lítur út fyrir að við notum þá á föstudagsæfingum í Kóreu. Ég er bjartsýnn á að prófanir okkar muni koma vel út og við getum keppt með nýja hluti", sagði Button.
Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira