Red Bull tilbúið í titilslaginn 5. apríl 2010 13:15 Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull og Christian Horner, framkvæmdastjóri liðsins eru klárrir í titilslaginn. Mynd: Getty Images Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir lið sitt tilbúið í titilslag við McLaren og Ferrari, eftir sigur í mótinu á Sepang brautinni í gær. "Við berum mikla virðingu fyrir keppinautum okkar, en við erum mikla trú á okkar liði núna. Við erum með góðan mannskap og tvo góða ökumenn og höfum þekkinguna til að keppa við McLaren og Ferrari það sem eftir lifir tímabilsins", sagði Horner á vefsíðu Autosport. Red Bull vann tvöfaldan sigur á Sepang brautinni í gær, þegar Sebastian Vettel kom á undan Mark Webber í endamark. "Fernando Alonso gekk illa í gær og Ferrari er með vélarvandamál, sem við þekkjum af eigin raun og því er staðan í stigamótinu heillavænleg. En það er mikið eftir af mótinu. Það besta við mótið er að þrír mismunandi ökumenn hafa unnið í þremur mótum og engin ökumaður er að stinga af. Vettel hefur verið stórkostlegur og heldur haus sama á hverju gengur. Hann veit að hann er með fljótan bíl og því er hann einbeittur." "Vettel hefði getað unnið fyrstu tvö mótin, en það gekk ekki upp, en núna er hann búinn að vinna sigur og báðir ökumenn okkar eru á stigatöfulunni og það er gott fyrir meistaramótið." Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir lið sitt tilbúið í titilslag við McLaren og Ferrari, eftir sigur í mótinu á Sepang brautinni í gær. "Við berum mikla virðingu fyrir keppinautum okkar, en við erum mikla trú á okkar liði núna. Við erum með góðan mannskap og tvo góða ökumenn og höfum þekkinguna til að keppa við McLaren og Ferrari það sem eftir lifir tímabilsins", sagði Horner á vefsíðu Autosport. Red Bull vann tvöfaldan sigur á Sepang brautinni í gær, þegar Sebastian Vettel kom á undan Mark Webber í endamark. "Fernando Alonso gekk illa í gær og Ferrari er með vélarvandamál, sem við þekkjum af eigin raun og því er staðan í stigamótinu heillavænleg. En það er mikið eftir af mótinu. Það besta við mótið er að þrír mismunandi ökumenn hafa unnið í þremur mótum og engin ökumaður er að stinga af. Vettel hefur verið stórkostlegur og heldur haus sama á hverju gengur. Hann veit að hann er með fljótan bíl og því er hann einbeittur." "Vettel hefði getað unnið fyrstu tvö mótin, en það gekk ekki upp, en núna er hann búinn að vinna sigur og báðir ökumenn okkar eru á stigatöfulunni og það er gott fyrir meistaramótið."
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira