Tvö mörk Kjartans Henry hvergi nærri nóg fyrir KR Hjalti Þór Hreinsson skrifar 22. júlí 2010 17:37 Kjartan Henry skallar að marki í fyrri leiknum gegn Karpaty. Fréttablaðið/Daníel KR er úr leik í Evrópukeppni félagsliða eftir tap í Úkraínu gegn Karpaty. Leiknum lauk með 3-2 sigri Úkraínumannanna en Kjartan Henry Finnbogason skoraði bæði mörk KR og jafnaði leikinn í 2-2. Karpaty byrjaði með látum og skoraði strax á annarri mínútu. Staðan því orðin 4-0 í steikjandi hitanum í Úkraínu en honum var lýst beint í KR-útvarpinu. Úkraínumennirnir réðu öll á vellinum og KR átti ekki færi í fyrri hálfleik. Heimamenn skoruðu þó aftur í fyrri hálfleik og leiddu 2-0. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, lýsti leiknum og sagði að Úkraínumennirnir hefðu refsað KR-ingum grimmilega. KR-ingar sýndu þó fádæma baráttu og náðu að jafna leikinn. Kjartan Henry skoraði bæði mörkin um miðbik hálfleiksins. Vel gert hjá KR á erfiðum útivelli við erfiðar aðstæður. En Karpaty skoraði svo skömmu síðar með skoti sem Kristinn sagði að Lars hefði átt að verja. KR fékk svo góð færi til að jafna, fyrst skaut Björgólfur Takefusa yfir og svo varði markmaður þeirra frábærlega frá Baldri Sigurðssyni, Smalanum. Leikurinn fjaraði svo út og lauk með 3-2 sigri Karpaty, 6-2 samtals. Gunnar Kristjánsson, sem hefur rætt við FH um vistaskipti í Kaplakrikann og mun halda þeim viðræðum áfram eftir förina, var í byrjunarliði KR. Hann fékk olnbogaskot í andlitið eftir 23. mínútur og fór meiddur af velli. Kristinn sagði að um ljótt brot hefði verið að ræða og Gunnar væri með mölbrotið nef. Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
KR er úr leik í Evrópukeppni félagsliða eftir tap í Úkraínu gegn Karpaty. Leiknum lauk með 3-2 sigri Úkraínumannanna en Kjartan Henry Finnbogason skoraði bæði mörk KR og jafnaði leikinn í 2-2. Karpaty byrjaði með látum og skoraði strax á annarri mínútu. Staðan því orðin 4-0 í steikjandi hitanum í Úkraínu en honum var lýst beint í KR-útvarpinu. Úkraínumennirnir réðu öll á vellinum og KR átti ekki færi í fyrri hálfleik. Heimamenn skoruðu þó aftur í fyrri hálfleik og leiddu 2-0. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, lýsti leiknum og sagði að Úkraínumennirnir hefðu refsað KR-ingum grimmilega. KR-ingar sýndu þó fádæma baráttu og náðu að jafna leikinn. Kjartan Henry skoraði bæði mörkin um miðbik hálfleiksins. Vel gert hjá KR á erfiðum útivelli við erfiðar aðstæður. En Karpaty skoraði svo skömmu síðar með skoti sem Kristinn sagði að Lars hefði átt að verja. KR fékk svo góð færi til að jafna, fyrst skaut Björgólfur Takefusa yfir og svo varði markmaður þeirra frábærlega frá Baldri Sigurðssyni, Smalanum. Leikurinn fjaraði svo út og lauk með 3-2 sigri Karpaty, 6-2 samtals. Gunnar Kristjánsson, sem hefur rætt við FH um vistaskipti í Kaplakrikann og mun halda þeim viðræðum áfram eftir förina, var í byrjunarliði KR. Hann fékk olnbogaskot í andlitið eftir 23. mínútur og fór meiddur af velli. Kristinn sagði að um ljótt brot hefði verið að ræða og Gunnar væri með mölbrotið nef.
Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira