Drógu í lengstu lög að bregðast við 4. febrúar 2010 21:37 Nout Wellink. Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, segir að yfirvöld hér á landi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir um aðgerðir sumarið 2008. Seðlabankastjóri Hollands kom fyrir rannsóknarnefnd hollenska þingsins í morgun og hér að neðan má nálgast handrit að yfirheyrslunum yfir honum og Wouter Bos, fjármálaráðherra. Wellink samskipti hollenskra yfirvalda við kollega sína á Íslandi í aðdraganda hrunsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið hafi sagt honum í ágúst 2008 að bankarnir stæðust álagspróf. Þann fjórtánda ágúst hafi hann sent hóp frá Hollandi til Íslands. Fyrirskipunin var að þeir skyldu hóta Íslendingum um að Holland ætlaði að leita til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna vaxandi erfiðleika bankanna. Við það hafi yfirvöld á Íslandi reiðst. Í yfirheyrslunum sagði seðlabankastjórinn að yfirvöld á Íslandi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir sumarið 2008. Það geri þau alltaf frammi fyrir vandamálum. Spurði hvernig gekk og fékk frábært svar Hann segist hafa spurt FME hvernig bönkunum gengi þann 3. september og fengið svarið: frábærlega. Sama dag hafi hann krafist þess að yfirvöld á íslandi kæmu með tillögu um lausn á vandanum. Fjármálaeftirlitið hafi lofað því. Áttunda september hafi hann hitt kollega sinn í Basel og spurt hvort íslensku bankarnir væru stöndugir. Svarið, sem væntanlega kom frá Davíð Oddsyni var: ég varaði þá við fyrir hálfu ári. Að endingu sagðist Seðlabankastjóri Hollands taka undir með yfirmanni Fjármálaeftirlits Hollands um að íslensk yfirvöld hafi logið að þeim. Lélegt eftirlit var vandamálið Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, sagði í yfirheyrslum í dag að raunverulega vandamálið á Íslandi hafi verið lélegt eftirlit með bankakerfinu. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Seðlabankastjóri Hollands, Nout Wellink, segir að yfirvöld hér á landi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir um aðgerðir sumarið 2008. Seðlabankastjóri Hollands kom fyrir rannsóknarnefnd hollenska þingsins í morgun og hér að neðan má nálgast handrit að yfirheyrslunum yfir honum og Wouter Bos, fjármálaráðherra. Wellink samskipti hollenskra yfirvalda við kollega sína á Íslandi í aðdraganda hrunsins. Hann segir að Fjármálaeftirlitið hafi sagt honum í ágúst 2008 að bankarnir stæðust álagspróf. Þann fjórtánda ágúst hafi hann sent hóp frá Hollandi til Íslands. Fyrirskipunin var að þeir skyldu hóta Íslendingum um að Holland ætlaði að leita til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna vaxandi erfiðleika bankanna. Við það hafi yfirvöld á Íslandi reiðst. Í yfirheyrslunum sagði seðlabankastjórinn að yfirvöld á Íslandi hafi dregið það í lengstu lög að taka ákvarðanir sumarið 2008. Það geri þau alltaf frammi fyrir vandamálum. Spurði hvernig gekk og fékk frábært svar Hann segist hafa spurt FME hvernig bönkunum gengi þann 3. september og fengið svarið: frábærlega. Sama dag hafi hann krafist þess að yfirvöld á íslandi kæmu með tillögu um lausn á vandanum. Fjármálaeftirlitið hafi lofað því. Áttunda september hafi hann hitt kollega sinn í Basel og spurt hvort íslensku bankarnir væru stöndugir. Svarið, sem væntanlega kom frá Davíð Oddsyni var: ég varaði þá við fyrir hálfu ári. Að endingu sagðist Seðlabankastjóri Hollands taka undir með yfirmanni Fjármálaeftirlits Hollands um að íslensk yfirvöld hafi logið að þeim. Lélegt eftirlit var vandamálið Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, sagði í yfirheyrslum í dag að raunverulega vandamálið á Íslandi hafi verið lélegt eftirlit með bankakerfinu.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira