Vettel fljótastur á lokaæfingunni 24. júlí 2010 10:10 Sebastian Vettel stefir á sigur á heimavelli í Hockenheim. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Hockenheim brautinni í morgun. Heillaði þannig heimamenn sem eru með sex ökumenn í mótinu um helgina. Brautin var mjög blaut til að byrja með á æfingunni en þornaði smám saman, eftir því sem ökumenn keyrðu hana. Fernando Alonso á Ferrari var með næst besta tíma og Mark Webber varð þriðji á Red Bull, en hann vann einmitt síðustu keppni. Bein útsending er frá tímatökunni á Stöð 2 Sport kl. 11.49 í opinni dagskrá í dag og kappakstturinn er beint á morgun kl. 11.30 í opinni dagsjra, en þátturinn Endamarkið strax á eftir í læstri dagskrá. Tímarnir í morgun 1. Vettel Red Bull-Renault 1:15.103 18 2. Alonso Ferrari 1:15.387 + 0.284 21 3. Webber Red Bull-Renault 1:15.708 + 0.605 16 4. Massa Ferrari 1:15.854 + 0.751 20 5. Rosberg Mercedes 1:16.046 + 0.943 20 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.207 + 1.104 13 7. Schumacher Mercedes 1:16.473 + 1.370 16 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.481 + 1.378 23 9. Kubica Renault 1:16.646 + 1.543 20 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.743 + 1.640 17 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.882 + 1.779 19 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.990 + 1.887 21 13. Button McLaren-Mercedes 1:17.037 + 1.934 15 14. Petrov Renault 1:17.148 + 2.045 20 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.220 + 2.117 19 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.341 + 2.238 21 17. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.538 + 2.435 22 18. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.193 + 4.090 11 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.607 + 4.504 10 20. Senna HRT-Cosworth 1:20.533 + 5.430 9 21. Yamamoto HRT-Cosworth 1:21.538 + 6.435 14 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.444 + 8.341 10 23. Glock Virgin-Cosworth 1:23.873 + 8.770 7 24. Sutil Force India-Mercedes 2 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra ökumanna á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Hockenheim brautinni í morgun. Heillaði þannig heimamenn sem eru með sex ökumenn í mótinu um helgina. Brautin var mjög blaut til að byrja með á æfingunni en þornaði smám saman, eftir því sem ökumenn keyrðu hana. Fernando Alonso á Ferrari var með næst besta tíma og Mark Webber varð þriðji á Red Bull, en hann vann einmitt síðustu keppni. Bein útsending er frá tímatökunni á Stöð 2 Sport kl. 11.49 í opinni dagskrá í dag og kappakstturinn er beint á morgun kl. 11.30 í opinni dagsjra, en þátturinn Endamarkið strax á eftir í læstri dagskrá. Tímarnir í morgun 1. Vettel Red Bull-Renault 1:15.103 18 2. Alonso Ferrari 1:15.387 + 0.284 21 3. Webber Red Bull-Renault 1:15.708 + 0.605 16 4. Massa Ferrari 1:15.854 + 0.751 20 5. Rosberg Mercedes 1:16.046 + 0.943 20 6. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.207 + 1.104 13 7. Schumacher Mercedes 1:16.473 + 1.370 16 8. Barrichello Williams-Cosworth 1:16.481 + 1.378 23 9. Kubica Renault 1:16.646 + 1.543 20 10. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:16.743 + 1.640 17 11. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:16.882 + 1.779 19 12. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:16.990 + 1.887 21 13. Button McLaren-Mercedes 1:17.037 + 1.934 15 14. Petrov Renault 1:17.148 + 2.045 20 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.220 + 2.117 19 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.341 + 2.238 21 17. Liuzzi Force India-Mercedes 1:17.538 + 2.435 22 18. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.193 + 4.090 11 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.607 + 4.504 10 20. Senna HRT-Cosworth 1:20.533 + 5.430 9 21. Yamamoto HRT-Cosworth 1:21.538 + 6.435 14 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.444 + 8.341 10 23. Glock Virgin-Cosworth 1:23.873 + 8.770 7 24. Sutil Force India-Mercedes 2
Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Golf Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira