Hamilton: Framfaraskref hjá McLaren 2. apríl 2010 16:18 Lewis Hamilton náði besta tíma á báðum æfingum í Malasíu á föstudag. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton, fljótasti maðurinn á æfingum í Malasíu í dag segir að McLaren bíll sé hraðskreiðari en áður. "Þetta var ekki slæmur dagur og mér líður vel í bílnum. Trúlega ekki liðið betur í bíl McLaren á þessari braut, eins og gerist alltaf þegar ég mæti á þessa braut", sagði Hamilton í spjalli á vefsíðu Autosport. "Við undirbjuggum okkur vel og ég er enn að læra á dekkin, en hef samt góða tilfinningu fyrir búnaðinum. Það þarf að laga sitthvað, en ekkert stórvægilegt." Hamilton segir óljóst hvort hann sé í stöðu að berjast um besta tíma í tímatökum, enn sem komið er. "Hraði okkar í tímatökum hefur ekki verið framúrskarandi í síðustu tveimur mótum, en vonandi gengur betur í þetta skiptið. En við verðum að gæta að veðrinu. Við virðumst samkeppnisfærir, en við vitum ekki bensínhleðslu annarra keppenda á æfingunni. En það er ljóst að við höfum tekið framfaraskref, sem er markmið okkar í öllu mótum", sagði Hamilton. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, fljótasti maðurinn á æfingum í Malasíu í dag segir að McLaren bíll sé hraðskreiðari en áður. "Þetta var ekki slæmur dagur og mér líður vel í bílnum. Trúlega ekki liðið betur í bíl McLaren á þessari braut, eins og gerist alltaf þegar ég mæti á þessa braut", sagði Hamilton í spjalli á vefsíðu Autosport. "Við undirbjuggum okkur vel og ég er enn að læra á dekkin, en hef samt góða tilfinningu fyrir búnaðinum. Það þarf að laga sitthvað, en ekkert stórvægilegt." Hamilton segir óljóst hvort hann sé í stöðu að berjast um besta tíma í tímatökum, enn sem komið er. "Hraði okkar í tímatökum hefur ekki verið framúrskarandi í síðustu tveimur mótum, en vonandi gengur betur í þetta skiptið. En við verðum að gæta að veðrinu. Við virðumst samkeppnisfærir, en við vitum ekki bensínhleðslu annarra keppenda á æfingunni. En það er ljóst að við höfum tekið framfaraskref, sem er markmið okkar í öllu mótum", sagði Hamilton.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira