Schumacher og Prost saman í riðli í kappakstursmóti meistaranna 26. nóvember 2010 13:04 Michael Schumacher og Alain Prost á verðlaunapalli árið 1993, en Schumacher er enn að í Formúlu 1. Mynd: Gety Images/Allsport UK /Allsport Skipan í riðla í kappaksturmóti meistaranna er klár, en mótið verður á laugardag og sunnudag í Þýskalandi og fer fram á alskyns ökutækjum. Mótið verður á sérútbúnu malbikuðu mótssvæði á knattspyrnuvelli Í Dusseldorf sem og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tvær brautir eru á mótssvæðinu liggja þær að hluta til samhliða, en tveir ökumenn keyra í einu og reyna slá hvorum öðrum við. Á laugardag er keppni á milli þjóða, Nations Cup og hefst útsending kl. 17.45 á Stöð 2 Sport, en á sunnudag er keppni milli einstaklinga, Race of Champions og hefst sú útsending kl. 11.45. Í báðum mótum hefst mótshaldið með riðlakeppni, áður en kemur að útsláttarkeppni á milli ökumanna þjóða á laugardag og síðan á milli einstakra ökumanna á sunnudag. Í keppni þjóða á laugardag eiga Norðurlönd fulltrúa með þeim Tom Kristensen frá Danmörku og Heikki Kovalainen frá Finnlandi. Þá eru Benelux löndin dregin saman líka með fulltrúa frá Hollandi, en það Jeroen Bleekmolen og Betrand Baguette frá Belgíu. Einnir er svokallað stjörnulið með Mick Doohan frá Ástralíu og Tanner Foust frá Bandaríkjunum. Í keppni seinstaklinga mætast m.a. í undanriðli margfaldir Formúlu 1 meistarar, þeir Michael Schumacher frá Þýskalandi, sjöfaldur meistari og Alain Prost frá Frakklandi, sem er fjórfaldur meistari frá fyrri tíð. Skipan í riðla í undanriðlunum er hér að neðan: Keppni þjóða á laugardag A riðill: Frakkland (Alain PROST & Sébastien LOEB) Norðurlönd (Heikki KOVALAINEN & Tom KRISTENSEN) Portúgal (Alvaro PARENTE & Filipe ALBUQUERQUE) Bretland (Andy PRIAULX & Jason PLATO) B riðill: Þýskaland (Michael SCHUMACHER & Sebastian VETTEL) Bandaríkin(Carl EDWARDS & Travis PASTRANA) Stjörnulið (Mick DOOHAN & Tanner FOUST) Benelux (Bertrand BAGUETTE & Jeroen BLEEKEMOLEN) Keppni einstaklinga á sunnudag A riðill: Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 Jeroen BLEEKEMOLEN, tvöfaldur sigurvegar í Porsche Super Cup Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í Nissan World Series B riðill: Tom KRISTENSEN, áttfaldur meistari í Le Mans 24 hours Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í World Touring Car Mick DOOHAN, fimmfaldur mótorhjólameistari (500c) Travis PASTRANA, ellefaldur gullverðlaunahafi í X-Games C riðill: Sebastian VETTEL, heimsmeistari í Formúlu 1 2010 Carl EDWARDS, meistari í 2007 NASCAR Nationwide Series Filipe ALBUQUERQUE, vann ROC Suður Evrópu 2010 Tanner FOUST, vann í rall og rallikrossi X-Games 2010 D riðill: Michael SCHUMACHER, sjöfaldur meistari í Formúlu 1 Alain PROST, fjórfaldur meistari í Formúlu 1 Jason PLATO, tvöfaldur meistari í British Touring Car Alvaro PARENTE, vann ROC South Evrópu 2010 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Skipan í riðla í kappaksturmóti meistaranna er klár, en mótið verður á laugardag og sunnudag í Þýskalandi og fer fram á alskyns ökutækjum. Mótið verður á sérútbúnu malbikuðu mótssvæði á knattspyrnuvelli Í Dusseldorf sem og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Tvær brautir eru á mótssvæðinu liggja þær að hluta til samhliða, en tveir ökumenn keyra í einu og reyna slá hvorum öðrum við. Á laugardag er keppni á milli þjóða, Nations Cup og hefst útsending kl. 17.45 á Stöð 2 Sport, en á sunnudag er keppni milli einstaklinga, Race of Champions og hefst sú útsending kl. 11.45. Í báðum mótum hefst mótshaldið með riðlakeppni, áður en kemur að útsláttarkeppni á milli ökumanna þjóða á laugardag og síðan á milli einstakra ökumanna á sunnudag. Í keppni þjóða á laugardag eiga Norðurlönd fulltrúa með þeim Tom Kristensen frá Danmörku og Heikki Kovalainen frá Finnlandi. Þá eru Benelux löndin dregin saman líka með fulltrúa frá Hollandi, en það Jeroen Bleekmolen og Betrand Baguette frá Belgíu. Einnir er svokallað stjörnulið með Mick Doohan frá Ástralíu og Tanner Foust frá Bandaríkjunum. Í keppni seinstaklinga mætast m.a. í undanriðli margfaldir Formúlu 1 meistarar, þeir Michael Schumacher frá Þýskalandi, sjöfaldur meistari og Alain Prost frá Frakklandi, sem er fjórfaldur meistari frá fyrri tíð. Skipan í riðla í undanriðlunum er hér að neðan: Keppni þjóða á laugardag A riðill: Frakkland (Alain PROST & Sébastien LOEB) Norðurlönd (Heikki KOVALAINEN & Tom KRISTENSEN) Portúgal (Alvaro PARENTE & Filipe ALBUQUERQUE) Bretland (Andy PRIAULX & Jason PLATO) B riðill: Þýskaland (Michael SCHUMACHER & Sebastian VETTEL) Bandaríkin(Carl EDWARDS & Travis PASTRANA) Stjörnulið (Mick DOOHAN & Tanner FOUST) Benelux (Bertrand BAGUETTE & Jeroen BLEEKEMOLEN) Keppni einstaklinga á sunnudag A riðill: Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 Jeroen BLEEKEMOLEN, tvöfaldur sigurvegar í Porsche Super Cup Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í Nissan World Series B riðill: Tom KRISTENSEN, áttfaldur meistari í Le Mans 24 hours Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í World Touring Car Mick DOOHAN, fimmfaldur mótorhjólameistari (500c) Travis PASTRANA, ellefaldur gullverðlaunahafi í X-Games C riðill: Sebastian VETTEL, heimsmeistari í Formúlu 1 2010 Carl EDWARDS, meistari í 2007 NASCAR Nationwide Series Filipe ALBUQUERQUE, vann ROC Suður Evrópu 2010 Tanner FOUST, vann í rall og rallikrossi X-Games 2010 D riðill: Michael SCHUMACHER, sjöfaldur meistari í Formúlu 1 Alain PROST, fjórfaldur meistari í Formúlu 1 Jason PLATO, tvöfaldur meistari í British Touring Car Alvaro PARENTE, vann ROC South Evrópu 2010
Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira