Massa fljótastur í dekkjaprófun Pirelli 19. nóvember 2010 14:34 Felipe Massa var sneggstur í Abu Dhabi í dag. Mynd: Getty Images/Andrew Hone Formúlu 1 kappar æfðu á Abu Dhabi brautinni í dag og óku á Pirelli dekkjum sem verða notuð á næsta ári. Felipe Massa náði besta tíma dagsins á Ferrari á undan meistaranum Sebastian Vettel á Red Bull. Gary Paffett ók bíl McLaren og varð þriðji fljótastur og ók 94 hringi samkvæmt frétt á autosport.com. Markmið æfinganna er að prófa dekkin fyrir næsta ár, bæði svo liðin viti virkni þeirra og Pirelli geti skoðað hvernig þau koma út. Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá Formúlu 1 í lok þessa árs og síðasta keppni japanska fyrirtækisins var í Abu Dhabi um síðustu helgi. Aðeins einn dekkjaframleiðandi hefur verið í Formúlu 1 síðustu ár og öll keppnislið fá samskonar Pirelli dekk á næsta ári í mótum, en mismunandi útgáfur eftir brautum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa Ferrari 1m40.170s 94 2. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.500s 77 3. Gary Paffett McLaren 1m40.874s 94 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m40.950s 83 5. Robert Kubica Renault 1m41.032s 39 6. Rubens Barrichello Williams 1m41.425s 91 7. Paul di Resta Force India 1m41.615s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m41.778s 81 9. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.019s 71 10. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 11. Timo Glock Virgin 1m44.124s 78 12. Heikki Kovalainen Lotus 1m44.686s 88 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 kappar æfðu á Abu Dhabi brautinni í dag og óku á Pirelli dekkjum sem verða notuð á næsta ári. Felipe Massa náði besta tíma dagsins á Ferrari á undan meistaranum Sebastian Vettel á Red Bull. Gary Paffett ók bíl McLaren og varð þriðji fljótastur og ók 94 hringi samkvæmt frétt á autosport.com. Markmið æfinganna er að prófa dekkin fyrir næsta ár, bæði svo liðin viti virkni þeirra og Pirelli geti skoðað hvernig þau koma út. Bridgestone ákvað að draga sig í hlé frá Formúlu 1 í lok þessa árs og síðasta keppni japanska fyrirtækisins var í Abu Dhabi um síðustu helgi. Aðeins einn dekkjaframleiðandi hefur verið í Formúlu 1 síðustu ár og öll keppnislið fá samskonar Pirelli dekk á næsta ári í mótum, en mismunandi útgáfur eftir brautum. Tímarnir í dag 1. Felipe Massa Ferrari 1m40.170s 94 2. Sebastian Vettel Red Bull 1m40.500s 77 3. Gary Paffett McLaren 1m40.874s 94 4. Kamui Kobayashi Sauber 1m40.950s 83 5. Robert Kubica Renault 1m41.032s 39 6. Rubens Barrichello Williams 1m41.425s 91 7. Paul di Resta Force India 1m41.615s 20 8. Nico Rosberg Mercedes 1m41.778s 81 9. Jaime Alguersuari Toro Rosso 1m42.019s 71 10. Adrian Sutil Force India 1m42.859s 20 11. Timo Glock Virgin 1m44.124s 78 12. Heikki Kovalainen Lotus 1m44.686s 88
Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira