Alonso: Erum með í titilbaráttunni 16. júní 2010 11:23 Michael Schumacher, Fernando Alonso og Sebastian Vettel. Allir stefndu þeir á titilinn í uphafi ársins, en McLaren ökumenn leiða meistaramótið. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso telur að Ferrari sé enn inn í myndinni varðandi meistaraslaginn í Formúlu 1, jafnvel þó hann hafi aðeins unnið einn sigur á keppnistímabilinu. Hann vann fyrsta mót ársins. Alonso segir í frétt á vefsíðu Ferrari, sem er birt á autosport.com að Ferari verði með fjölda nýjunga í bílnum, sem bæta muni eiginleika bílsins og tiltekur þá sérstaklega endurbætur á bílnum fyrir Silverstone og Hockenheim mótin sem eru í júlí. Þá blæs hann á umræða um að Ferrari sé ekki lengur í titillslagnum, en McLaren er í efsta sæti í keppni bílasmiða og Lewis Hamilton í keppni ökumanna. "Ég get ekki skilið að hægt sé að segja það. Tímabilið er ekki hálfnað og eftir næsta mót í Valencia, þá verða enn tíu mót eftir. Ég tel að úrslitin ráðist í lokamótinu í Abu Dhabi í nóvemeber. Það er mikið eftir og aðstæður geta breyst hratt", sagði Alonso um málið. Honum gekk illa í Tyrklandi á dögunum, en varð í þriðja sæti á eftir McLaren ökumönnunum á sunnudaginn og Alonso telur að gangur máli í Tyrklandi hafi bara verið ólán af ýmsum orsökum. "Aðstæður voru eðlilegar í Montreal, Mónakó, Melbourne og Sakhir og á öllum öðrum mótssvæðum þar sem við börðumst um verðlaunasæti. Kannski hafa úrslitin ekki endurspeglað raunverulega möguleika okkar, en það sama heftur hent hjá öllum liðum." "Það hafa alskonar atriði komið upp í fyrstu átta mótum ársins. Mistök, bilanir og óheppni, en við erum samt með í titilbaráttunni. Það sama má segja um McLaren og Red Bull sem hafa tapað stigum á ýmsan hátt; " sagði Alonso. Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso telur að Ferrari sé enn inn í myndinni varðandi meistaraslaginn í Formúlu 1, jafnvel þó hann hafi aðeins unnið einn sigur á keppnistímabilinu. Hann vann fyrsta mót ársins. Alonso segir í frétt á vefsíðu Ferrari, sem er birt á autosport.com að Ferari verði með fjölda nýjunga í bílnum, sem bæta muni eiginleika bílsins og tiltekur þá sérstaklega endurbætur á bílnum fyrir Silverstone og Hockenheim mótin sem eru í júlí. Þá blæs hann á umræða um að Ferrari sé ekki lengur í titillslagnum, en McLaren er í efsta sæti í keppni bílasmiða og Lewis Hamilton í keppni ökumanna. "Ég get ekki skilið að hægt sé að segja það. Tímabilið er ekki hálfnað og eftir næsta mót í Valencia, þá verða enn tíu mót eftir. Ég tel að úrslitin ráðist í lokamótinu í Abu Dhabi í nóvemeber. Það er mikið eftir og aðstæður geta breyst hratt", sagði Alonso um málið. Honum gekk illa í Tyrklandi á dögunum, en varð í þriðja sæti á eftir McLaren ökumönnunum á sunnudaginn og Alonso telur að gangur máli í Tyrklandi hafi bara verið ólán af ýmsum orsökum. "Aðstæður voru eðlilegar í Montreal, Mónakó, Melbourne og Sakhir og á öllum öðrum mótssvæðum þar sem við börðumst um verðlaunasæti. Kannski hafa úrslitin ekki endurspeglað raunverulega möguleika okkar, en það sama heftur hent hjá öllum liðum." "Það hafa alskonar atriði komið upp í fyrstu átta mótum ársins. Mistök, bilanir og óheppni, en við erum samt með í titilbaráttunni. Það sama má segja um McLaren og Red Bull sem hafa tapað stigum á ýmsan hátt; " sagði Alonso.
Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira