Schumacher eygir enn meistaratitilinn 15. apríl 2010 10:36 Michael Schumacher hefur ekki gefist upp á titilsókn þó hann sé neðarlega á listanum hvað stig varðar. Mynd: Getty Images Michael Schumacher hefur trú á að hann eigi möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þó hann sé aðeins með níu stig á móti 39 stigum Felipe Massa. Hann er kominn til Kína og í frétt á autosport.com telur hann sig eiga möguleika á toppslagnum. þrátt fyrir brösótt gengi. Schumacher sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Sjanghæ í Kína ásamt fleiri ökmönnum í dag. "Það geta allir fallið úr leik, eins og henti Fernando Alonso. Ég lenti í ógöngum í Malasíu og einhverntímann á tímabilinu á ég eftir að rekast á einhvern í titilslagnum. Það er engin ástæða fyrir því að við getum ekki barist um titilinn", sagði Schumacher og vitnaði í ummæli Alonso að hann (Schumacher) ætti enn sjéns þó hann væri neðarlega á stigalistanum. "Grunnurinn að bílnum er góður og það er engin ástæða fyrir Nico og mig að halda að þessu sé lokið. Úrslitin hafa ekki verið eins hagstæð og sumir héldu að þau yrðu og ég hefði viljað ná betri árangri. En samkeppnin er hörð." "Það er eðilegt að fjölmiðlar séu ekki jákvæðir, en ég veit hvað ég hef verið að gera og hvað er í gangi. Ég er ekki vonsvikinn. Ég er mjög ánægður og ef öðru fólki líkar það eða ekki, þá er það þeirra val." Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Michael Schumacher hefur trú á að hann eigi möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1, þó hann sé aðeins með níu stig á móti 39 stigum Felipe Massa. Hann er kominn til Kína og í frétt á autosport.com telur hann sig eiga möguleika á toppslagnum. þrátt fyrir brösótt gengi. Schumacher sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Sjanghæ í Kína ásamt fleiri ökmönnum í dag. "Það geta allir fallið úr leik, eins og henti Fernando Alonso. Ég lenti í ógöngum í Malasíu og einhverntímann á tímabilinu á ég eftir að rekast á einhvern í titilslagnum. Það er engin ástæða fyrir því að við getum ekki barist um titilinn", sagði Schumacher og vitnaði í ummæli Alonso að hann (Schumacher) ætti enn sjéns þó hann væri neðarlega á stigalistanum. "Grunnurinn að bílnum er góður og það er engin ástæða fyrir Nico og mig að halda að þessu sé lokið. Úrslitin hafa ekki verið eins hagstæð og sumir héldu að þau yrðu og ég hefði viljað ná betri árangri. En samkeppnin er hörð." "Það er eðilegt að fjölmiðlar séu ekki jákvæðir, en ég veit hvað ég hef verið að gera og hvað er í gangi. Ég er ekki vonsvikinn. Ég er mjög ánægður og ef öðru fólki líkar það eða ekki, þá er það þeirra val."
Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira