Vettel: Hvert mót mikilvægt í lokaslagnum 26. ágúst 2010 14:39 Sebastian Vettel á fréttamannafundi í Spa í Belgíu i dag. Mynd: Getty Images Sjö mót eru eftir í meistaramótinu í Fornúlu 1 og Sebastian Vettel hjá Red Bull segir titislaginn hefjast fyrir alvöru um helgina, en hann hefur lent í ýmsum ógöngum á árinu. Bíll hefur bilað hjá honum í móti, felguró losnaði af einu dekki þannig að dekkið fór undan í einni keppni. Hann gerði mistök fyrir aftan öryggisbílinn í síðustu keppni sem kostaði hann mögulegan sigur og hann hefur tapað stigum á þessum uppákomum. En hann sýtir ekki orðinn hlut, eins og kemur fram í frétt á autosport.com. "Við ættum að vera með fleiri stig. En það þýðir ekki að fást um ef og hefði. Það eru stigin sem skipta máli á stigatöflunni. Við ættum að hafa fleiri stig, en það eru önnur lið og aðrir ökumenn með svipaðar hugmyndir um eigin stöðu", sagði Vettel. "Staðan er eins og staðan er og við erum á byrjunarreit. Við verðum að einbeita okkur að hverju móti og hvert mót sem eftir eru skiptir máli. Ferrarri og McLaren munu pressa á lokasprettinum, en þeir eru í sömu stöðu og við og staðan er jöfn stigalega séð." "Stigagjöfin er öðruvísi en áður og þó munurinn virðist mikill á blaði, þá er hann nánast engin. Fernando Alonso náði tveimur góðum mótum og náði sér í toppslaginn. Það sýnir best hvað þetta er fljótt að breytast og maður verður að berjast til loka", sagði Vettel. Mótshelgin á Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina og tímatakan og kappaksturinn er í opinni dagskrá. Stigastaðan 1 Mark Webber 161 2 Lewis Hamilton 157 3 Sebastian Vettel 151 4 Jenson Button 147 5 Fernando Alonso 141 6 Felipe Massa 97 7 Nico Rosberg 94 8 Robert Kubica 89 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sjö mót eru eftir í meistaramótinu í Fornúlu 1 og Sebastian Vettel hjá Red Bull segir titislaginn hefjast fyrir alvöru um helgina, en hann hefur lent í ýmsum ógöngum á árinu. Bíll hefur bilað hjá honum í móti, felguró losnaði af einu dekki þannig að dekkið fór undan í einni keppni. Hann gerði mistök fyrir aftan öryggisbílinn í síðustu keppni sem kostaði hann mögulegan sigur og hann hefur tapað stigum á þessum uppákomum. En hann sýtir ekki orðinn hlut, eins og kemur fram í frétt á autosport.com. "Við ættum að vera með fleiri stig. En það þýðir ekki að fást um ef og hefði. Það eru stigin sem skipta máli á stigatöflunni. Við ættum að hafa fleiri stig, en það eru önnur lið og aðrir ökumenn með svipaðar hugmyndir um eigin stöðu", sagði Vettel. "Staðan er eins og staðan er og við erum á byrjunarreit. Við verðum að einbeita okkur að hverju móti og hvert mót sem eftir eru skiptir máli. Ferrarri og McLaren munu pressa á lokasprettinum, en þeir eru í sömu stöðu og við og staðan er jöfn stigalega séð." "Stigagjöfin er öðruvísi en áður og þó munurinn virðist mikill á blaði, þá er hann nánast engin. Fernando Alonso náði tveimur góðum mótum og náði sér í toppslaginn. Það sýnir best hvað þetta er fljótt að breytast og maður verður að berjast til loka", sagði Vettel. Mótshelgin á Spa er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport um helgina og tímatakan og kappaksturinn er í opinni dagskrá. Stigastaðan 1 Mark Webber 161 2 Lewis Hamilton 157 3 Sebastian Vettel 151 4 Jenson Button 147 5 Fernando Alonso 141 6 Felipe Massa 97 7 Nico Rosberg 94 8 Robert Kubica 89
Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira