Vettel: Horfur á spennandi tímabili 17. febrúar 2010 09:31 Þjóðverjinn Sebastian Vettal er einn margra sem á möguleika á titli á þessu ári, ef marka má fyrstu kynni manna að keppnisbílum ársins. Hann varð í öðru sæti í meistaramótinu í fyrra á Red Bull og ekur með Mark Webber í sama liði í ár. "Það er gott að vera farinn að keyra á ný. Það var löng bið í vetur! Bíllinn lofar góðu, þó veðrið hafi ekki verið gott á æfingum, þá kemur það að notum þegar rignir í mótum ársins", sagði Vettel á f1.com. "Við náðum að keyra býsna mikið, en lentum líka í vandamálum sem var gott að leysa áður kemur að keppni. Ég vann af kappi í því að stilla bíl þannig að hann hentaði mínum stíl, en það er erfitt að meta stöðu milli manna enn sem komið er. Það eru horfur á spennandi tímabili." Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettal er einn margra sem á möguleika á titli á þessu ári, ef marka má fyrstu kynni manna að keppnisbílum ársins. Hann varð í öðru sæti í meistaramótinu í fyrra á Red Bull og ekur með Mark Webber í sama liði í ár. "Það er gott að vera farinn að keyra á ný. Það var löng bið í vetur! Bíllinn lofar góðu, þó veðrið hafi ekki verið gott á æfingum, þá kemur það að notum þegar rignir í mótum ársins", sagði Vettel á f1.com. "Við náðum að keyra býsna mikið, en lentum líka í vandamálum sem var gott að leysa áður kemur að keppni. Ég vann af kappi í því að stilla bíl þannig að hann hentaði mínum stíl, en það er erfitt að meta stöðu milli manna enn sem komið er. Það eru horfur á spennandi tímabili."
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira