Alonso: Sérstök tilfinning að vinna á Monza 12. september 2010 17:40 Fernando Alonso var vel fagnað á Monza brautinni í dag. Mynd: Getty Images Fernando Alonso var hylltur af heimamönnum á Monza brautinni á Ítalíu í dag þegar Ferrrari vann 18 sigurinn á brautinni, sem er met hjá bílasmið á einni og sömu brautinni. Alonso líkti sigrinum við sigur sem hann vann í heimalandi sínu árið 2006 á Barcelona brautinni. "Það er bara hægt að bera þessa tilfinningu saman við það þegar ég vann í Barcelona árið 2006, á heimavelli mínum. Það var sérstök tilfinning og þessi upplifun er sérstök líka. Frábær tilfinning eftir erfitt mót. Button keyrði vel og við reyndum að koma báðum Ferrari bílum í toppsætin. Button keyrði vel eftir ræsinguna og liðið stóð sig vel með snöggu þjónustuhléi og það er þeim að þakka að ég sit hér. Við fórum framúr á þjónustusvæðinu", sagði Alonso á fundi með fréttamönnum eftir keppnina. Button náði forystunni í mótinu af Alonso í upphafi, en Alonso var fremstur á ráslínu . Button fór á undan Alonso í þjónustuhlé og Alonso var spurður hvort það hefði verið jólagjöf í hans huga. "Nei. Við vorum að spá í að taka hlé á svipuðum tíma, en þetta var spurning um þennan hring eða næsta. Við reyndum að tímasetja þetta rétt. Ég gat ekið næsta hring hratt og treysti á þjónustumennina og þeir voru framúrskarandi." Með sigrinum hefur Alonso bætt stöðu sína í stigamótinu til muna. Mark Webber er efstur með 183 stig, Lewis Hamilton er með 182, Alonso 166, Button 165 og Sebastian Vettel 163. "Ég tel að hagstæð úrslit gefi meira sjálfstraust og eykur áfergju liðsins í að standa sig vel og að gefast ekki upp í titilslagnum. Við vitum að ein góð keppni, eða slæm getur breytt stöðunni í stigamótinu mikið með nýju stigagjöfinni. Við verðum að vera rólegir. Við verðum að vera þéttir í síðustu fimm mótunum og verðum að komast á verðlaunapallinn. Það er lykilinn. Við munum fagna í kvöld og njótum næstu daga", sagði Alonso sem verður í heimsókn hjá Ferrari í Maranello næstu tvo daga og ætlar að þakka rækilega fyrir sig. Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Handbolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Fernando Alonso var hylltur af heimamönnum á Monza brautinni á Ítalíu í dag þegar Ferrrari vann 18 sigurinn á brautinni, sem er met hjá bílasmið á einni og sömu brautinni. Alonso líkti sigrinum við sigur sem hann vann í heimalandi sínu árið 2006 á Barcelona brautinni. "Það er bara hægt að bera þessa tilfinningu saman við það þegar ég vann í Barcelona árið 2006, á heimavelli mínum. Það var sérstök tilfinning og þessi upplifun er sérstök líka. Frábær tilfinning eftir erfitt mót. Button keyrði vel og við reyndum að koma báðum Ferrari bílum í toppsætin. Button keyrði vel eftir ræsinguna og liðið stóð sig vel með snöggu þjónustuhléi og það er þeim að þakka að ég sit hér. Við fórum framúr á þjónustusvæðinu", sagði Alonso á fundi með fréttamönnum eftir keppnina. Button náði forystunni í mótinu af Alonso í upphafi, en Alonso var fremstur á ráslínu . Button fór á undan Alonso í þjónustuhlé og Alonso var spurður hvort það hefði verið jólagjöf í hans huga. "Nei. Við vorum að spá í að taka hlé á svipuðum tíma, en þetta var spurning um þennan hring eða næsta. Við reyndum að tímasetja þetta rétt. Ég gat ekið næsta hring hratt og treysti á þjónustumennina og þeir voru framúrskarandi." Með sigrinum hefur Alonso bætt stöðu sína í stigamótinu til muna. Mark Webber er efstur með 183 stig, Lewis Hamilton er með 182, Alonso 166, Button 165 og Sebastian Vettel 163. "Ég tel að hagstæð úrslit gefi meira sjálfstraust og eykur áfergju liðsins í að standa sig vel og að gefast ekki upp í titilslagnum. Við vitum að ein góð keppni, eða slæm getur breytt stöðunni í stigamótinu mikið með nýju stigagjöfinni. Við verðum að vera rólegir. Við verðum að vera þéttir í síðustu fimm mótunum og verðum að komast á verðlaunapallinn. Það er lykilinn. Við munum fagna í kvöld og njótum næstu daga", sagði Alonso sem verður í heimsókn hjá Ferrari í Maranello næstu tvo daga og ætlar að þakka rækilega fyrir sig.
Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Handbolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira