Button: Nýjungar nauðsynlegar í titilslagnum 6. júlí 2010 11:38 Nico Rosberg, Jenson Button, Adrian Newey og Mark Webber voru meðal ökumanna á Goodwood aksturshátíðinni í Bretlandi um helgina. Mynd: Getty Images Meistarinn Jenson Button hjá McLaren verður í faðmi aðdáenda sinna á Silverstone brautinni um næstu helgi, en hann er breskur í húð og hár. Hann er í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton í stigamótinu og báðir eru þeir Bretar og verður vel fagnað. "Við verðum að bæta okkur á heimavelli og verðum að auka virkni bílsins ef við eigum að eiga möguleika í Red Bull og tvö önnur lið. Það er áskorun að bæta bílinn með nýjum hlutum og útfæra bílinn. Þetta er nokkuð sem þarf að gera ef við ætlum að berjast um titilinn", sagði Button í frétt á autosport.com, en Santander bankinn stóð fyrir kynningu á næsta móti á Silverstone sem það styður dyggilega. Button segir að það taki lið stundum tíma að útfæra nýja hluti, sem er hluti af þróunarvinnunni. "Vonandi hittum við í mark um helgina og það er markmið okkar og það má í raun ekkert gefa eftir í mótum ársins. Menn verða að vera í stöðugri baráttu á toppnum. Það er mikilvægt. Ég vil ekki hugsa um að nýir hlutir virki ekki, en þeir eru prófaðir í vindgöngum, síðan í ökuhermi og prófaðir margoft áður en mætt er á brautina. Svo þarf að fínpússa allt saman og það verður mikið um að vera á föstudag og laugardag", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á breyttri Silverstone braut á föstudaginn kl. 19.30 á Stöð 2 Sport. Síðan er sýnt frá lokaæfingu á laugardag kl. 08.55, tímatöku kl. 11.45 og kappakstrinum á sunnudag kl. 11.30. Þá er loks endamarkið á dagskrá kl. 14.15. Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Meistarinn Jenson Button hjá McLaren verður í faðmi aðdáenda sinna á Silverstone brautinni um næstu helgi, en hann er breskur í húð og hár. Hann er í öðru sæti á eftir Lewis Hamilton í stigamótinu og báðir eru þeir Bretar og verður vel fagnað. "Við verðum að bæta okkur á heimavelli og verðum að auka virkni bílsins ef við eigum að eiga möguleika í Red Bull og tvö önnur lið. Það er áskorun að bæta bílinn með nýjum hlutum og útfæra bílinn. Þetta er nokkuð sem þarf að gera ef við ætlum að berjast um titilinn", sagði Button í frétt á autosport.com, en Santander bankinn stóð fyrir kynningu á næsta móti á Silverstone sem það styður dyggilega. Button segir að það taki lið stundum tíma að útfæra nýja hluti, sem er hluti af þróunarvinnunni. "Vonandi hittum við í mark um helgina og það er markmið okkar og það má í raun ekkert gefa eftir í mótum ársins. Menn verða að vera í stöðugri baráttu á toppnum. Það er mikilvægt. Ég vil ekki hugsa um að nýir hlutir virki ekki, en þeir eru prófaðir í vindgöngum, síðan í ökuhermi og prófaðir margoft áður en mætt er á brautina. Svo þarf að fínpússa allt saman og það verður mikið um að vera á föstudag og laugardag", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á breyttri Silverstone braut á föstudaginn kl. 19.30 á Stöð 2 Sport. Síðan er sýnt frá lokaæfingu á laugardag kl. 08.55, tímatöku kl. 11.45 og kappakstrinum á sunnudag kl. 11.30. Þá er loks endamarkið á dagskrá kl. 14.15.
Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira