Um þrískiptingu ríkisvaldsins Hjörtur Hjartarson skrifar 9. nóvember 2010 13:09 Ekkert ákvæði stjórnarskrárinnar er undanþegið endurskoðun, en sum málefni hafa verið mér hugleiknari en önnur. Raunveruleg þrískipting ríkisvalds, lýðræði og jafnrétti eru lykillinn að því að losa um skaðleg tök sérhagsmunaafla á íslensku samfélagi. Draga þarf skýrari mörk milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds og auka áhrif kjósenda í kosningum. Almenningur, þjóðin sjálf, þarf að geta gripið inn í mál á hverjum tíma og varið mikilvægustu hagsmuni sína. Lofið mér að útskýra aðeins eitt þessara atriða nánar hér. Þeir sem vilja geta fengið ítarlegri upplýsingar um manninn og málefnin á vefsíðunni www.dagskammtur.wordpress.com.Raunveruleg þrískipting ríkisvaldsins Hugmyndir þeirra sem vilja ganga lengst í aðskilnaði milli þriggja þátta ríkisvaldsins snúast um að framkvæmdavaldið verði kosið sérstaklega, óháð kosningum til Alþingis. Þar með yrði alveg skilið á milli Alþingis og ríkisstjórnar og svonefnd þingræðisregla afnumin. Ráðherrar þyrftu þá ekki stuðning meirihluta á Alþingi til að sitja í ríkisstjórn. Þeir sem skemur vilja ganga hafa haldið á lofti þeirri hugmynd að þingmenn sem setjast á ráðherrastól, eigi að segja af sér þingmennsku og kalla inn varamenn. Sem millileið mætti hugsa sér, til dæmis, að halda þingræðireglunni en að ráðherrar væru ekki valdir úr hópi kjörinna fulltrúa á Alþingi. Það þýddi þá að utanþingsstjórn væri reglan. Hugsanlegt væri líka að búa við nánast óbreytt fyrirkomulag en tryggja agaða og faglega stjórnsýslu með stjórnarskrárbundnum ákvæðum um framkvæmd tiltekinna embættisverka. Með óskum um heillaríkt stjórnlagaþing. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjörtur Hjartarson Mest lesið Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Skoðun Skoðun „Þetta er allt í vinnslu“ María Pétursdóttir skrifar Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar Skoðun Iðnaðarstefna – stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið Sigurður Hannesson skrifar Skoðun Hættum að bregðast íslensku hryssunni Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Börnin bíða meðan lausnin stendur auð Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Áður en það verður of seint María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Lygin lekur niður á hökuna Jón Daníelsson skrifar Skoðun Líflínan Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Ríkisfyrirtæki sem virðir ekki æðsta valdið Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Við erum hafið Guillaume Bazard skrifar Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Sjá meira
Ekkert ákvæði stjórnarskrárinnar er undanþegið endurskoðun, en sum málefni hafa verið mér hugleiknari en önnur. Raunveruleg þrískipting ríkisvalds, lýðræði og jafnrétti eru lykillinn að því að losa um skaðleg tök sérhagsmunaafla á íslensku samfélagi. Draga þarf skýrari mörk milli framkvæmdavalds og löggjafarvalds og auka áhrif kjósenda í kosningum. Almenningur, þjóðin sjálf, þarf að geta gripið inn í mál á hverjum tíma og varið mikilvægustu hagsmuni sína. Lofið mér að útskýra aðeins eitt þessara atriða nánar hér. Þeir sem vilja geta fengið ítarlegri upplýsingar um manninn og málefnin á vefsíðunni www.dagskammtur.wordpress.com.Raunveruleg þrískipting ríkisvaldsins Hugmyndir þeirra sem vilja ganga lengst í aðskilnaði milli þriggja þátta ríkisvaldsins snúast um að framkvæmdavaldið verði kosið sérstaklega, óháð kosningum til Alþingis. Þar með yrði alveg skilið á milli Alþingis og ríkisstjórnar og svonefnd þingræðisregla afnumin. Ráðherrar þyrftu þá ekki stuðning meirihluta á Alþingi til að sitja í ríkisstjórn. Þeir sem skemur vilja ganga hafa haldið á lofti þeirri hugmynd að þingmenn sem setjast á ráðherrastól, eigi að segja af sér þingmennsku og kalla inn varamenn. Sem millileið mætti hugsa sér, til dæmis, að halda þingræðireglunni en að ráðherrar væru ekki valdir úr hópi kjörinna fulltrúa á Alþingi. Það þýddi þá að utanþingsstjórn væri reglan. Hugsanlegt væri líka að búa við nánast óbreytt fyrirkomulag en tryggja agaða og faglega stjórnsýslu með stjórnarskrárbundnum ákvæðum um framkvæmd tiltekinna embættisverka. Með óskum um heillaríkt stjórnlagaþing.
Skoðun Arðsemi og tilgangur - eitt útilokar ekki annað Elva Rakel Jónsdóttir,Erla Ósk Ásgeirsdottir skrifar
Skoðun Neikvæðni í garð sjávarútvegs á Íslandi – orsakir og afleiðingar Kristín Þórarinsdóttir skrifar
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar