Webber fremstur á lokaæfingunni 3. apríl 2010 06:11 Mark Webber stóð sig vel í nótt. Mynd: Getty Images Mark Webber frá Ástralíu var hraðskreiðastur allra ökumanna á síðustu æfingu ökumanna fyrir tímatökuna á Sepang brautinni í Malasíu í nótt. Hann sló við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum og varð aðeins 0.017 sekúndum á undan. Sebastian Vettel varð þriðji á samskonar Red Bull bíl og Webber. Fernando Alonso á Ferrari varð fjórði, 0.289 á eftir og Michael Schumacher á Mercedes var 0.460 á eftir fyrsta bíl, en félagi hans Nico Rosberg 0.548, en Felipe Massa á Ferrari 0.632. Það eru því horfur á spennandi tímatöku sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 7.45. Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber frá Ástralíu var hraðskreiðastur allra ökumanna á síðustu æfingu ökumanna fyrir tímatökuna á Sepang brautinni í Malasíu í nótt. Hann sló við Lewis Hamilton á McLaren á lokasprettinum og varð aðeins 0.017 sekúndum á undan. Sebastian Vettel varð þriðji á samskonar Red Bull bíl og Webber. Fernando Alonso á Ferrari varð fjórði, 0.289 á eftir og Michael Schumacher á Mercedes var 0.460 á eftir fyrsta bíl, en félagi hans Nico Rosberg 0.548, en Felipe Massa á Ferrari 0.632. Það eru því horfur á spennandi tímatöku sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 7.45.
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira