Schumacher bað Barrichello afsökunar 2. ágúst 2010 18:01 Schumacher rýnir í gögn á mótsstað í Búdapest á æfingu. Mynd: Getty Images Michael Schumacher baðst afsökunar á því að hafa brotið á Rubens Barrichello á brautinni í Búdapest. Hann reyndi varna framgöngu Barrichello á mikilli ferð á beinasta kafla brautarinnar og skapaðist hættuástand. Barrichello taldi atferli Schumacher brjálæði. Dómarar skoðuðu málið og dæmdu Schumacher brotlegan og hann fær tíu sæta refsingu í næsta móti sem er í Belgíu. Schumacher reyndi varna framgöngu Barrichello og þvingaði hann næstum út í vegg. Barrichello var mjög gagnrýninn á atferli Schumachers eftir keppnina, en Schumacher fannst í fyrstu ekkert athugavert við atvikið. En í frétt á autosport.com í dag er greint frá því að Schumacher hafi beðið afsökuna á vefsíðu sinni. "Í gær, rétt eftir keppnina þá var ég enn heitur eftir mótið, en eftir að hafa skoðað atvikið aftur með Rubens, þá verð ég að segja að dómararnir höfðu rétt fyrir sér. Atvikið var of harkalegt", skrifaði Schumacher. "Ég vildi gera honum erfitt fyrir og sýndi honum að ég vildi ekki hleypa honum framúr. Ég ætlaði ekki að leggja hann í hættu og finnst leitt ef honum finnst það. Það var ekki ætlun mín." Schumacher þarf að ræsa tíu sætum aftar í rásröði, en tíminn sem hann nær á Spa brautinni í Belgíu segir til um. Það var refsing dómara mótsins. Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Michael Schumacher baðst afsökunar á því að hafa brotið á Rubens Barrichello á brautinni í Búdapest. Hann reyndi varna framgöngu Barrichello á mikilli ferð á beinasta kafla brautarinnar og skapaðist hættuástand. Barrichello taldi atferli Schumacher brjálæði. Dómarar skoðuðu málið og dæmdu Schumacher brotlegan og hann fær tíu sæta refsingu í næsta móti sem er í Belgíu. Schumacher reyndi varna framgöngu Barrichello og þvingaði hann næstum út í vegg. Barrichello var mjög gagnrýninn á atferli Schumachers eftir keppnina, en Schumacher fannst í fyrstu ekkert athugavert við atvikið. En í frétt á autosport.com í dag er greint frá því að Schumacher hafi beðið afsökuna á vefsíðu sinni. "Í gær, rétt eftir keppnina þá var ég enn heitur eftir mótið, en eftir að hafa skoðað atvikið aftur með Rubens, þá verð ég að segja að dómararnir höfðu rétt fyrir sér. Atvikið var of harkalegt", skrifaði Schumacher. "Ég vildi gera honum erfitt fyrir og sýndi honum að ég vildi ekki hleypa honum framúr. Ég ætlaði ekki að leggja hann í hættu og finnst leitt ef honum finnst það. Það var ekki ætlun mín." Schumacher þarf að ræsa tíu sætum aftar í rásröði, en tíminn sem hann nær á Spa brautinni í Belgíu segir til um. Það var refsing dómara mótsins.
Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira