Webber: Ekkert lið er skothelt 19. mars 2010 13:32 Bíll Mark Webber virtist vera bila í ræsingu í fyrsta móti ársins, en hann slapp með skrekkinn, en félagi hans Vettel var ekki eins lánsamur. mynd: Getty Images Mark Webber segir að ekki sé spurning að áreiðanleiki Red Bull bílanna verði eins og best verður á kosið, þó lið hans hafi lent í ýmsum vandræðum í fyrsta móti ársins. Sebastian Vettel, félagi Webber missti af mögulegum sigri, þegar vélin bilaði í Red Bull bíl hans. Hann hafði leitt mótið i Barein frá byrjun. "Það er ekkert liði skothelt og liðin munu hiksta annað slagið. Við höfum lært mikið inn á bílinn síðustu mánuði og munum gera það áfram", sagði Webber í samtali við BBC. Í fyrra lenti Vettel í vanda í fyrstu tveimur mótunum, en hann stefnir á titilinn í ár. Hann náði fjórða sæti í Barein eftir að það bilaði hjá honum. Fernando Alonso og Felipe Massa á Ferrari og Lewis Hamilton komust allir framúr Vettel, sem sást sparka í jörðina eftir að hann steig upp úr bíl sínum við endamarkið. Dýrmætur sigur í fyrsta mót fyrir bí og dýrmæt stig. Sigurvegari fær 25 stig, en sá í öðru sæti 18. Þannig að sigur er mikilvægur í mótum. Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber segir að ekki sé spurning að áreiðanleiki Red Bull bílanna verði eins og best verður á kosið, þó lið hans hafi lent í ýmsum vandræðum í fyrsta móti ársins. Sebastian Vettel, félagi Webber missti af mögulegum sigri, þegar vélin bilaði í Red Bull bíl hans. Hann hafði leitt mótið i Barein frá byrjun. "Það er ekkert liði skothelt og liðin munu hiksta annað slagið. Við höfum lært mikið inn á bílinn síðustu mánuði og munum gera það áfram", sagði Webber í samtali við BBC. Í fyrra lenti Vettel í vanda í fyrstu tveimur mótunum, en hann stefnir á titilinn í ár. Hann náði fjórða sæti í Barein eftir að það bilaði hjá honum. Fernando Alonso og Felipe Massa á Ferrari og Lewis Hamilton komust allir framúr Vettel, sem sást sparka í jörðina eftir að hann steig upp úr bíl sínum við endamarkið. Dýrmætur sigur í fyrsta mót fyrir bí og dýrmæt stig. Sigurvegari fær 25 stig, en sá í öðru sæti 18. Þannig að sigur er mikilvægur í mótum.
Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira