Japaninn Kobayashi eldheitur í Formúlu 1 2. febrúar 2010 15:59 Kamui Kobayahsi á fullri ferð á BMW Sauber, sem trúlega verður endurskírt þegar rétt færi gefst. Mynd: Getty Images Japanski ökumaðurinn Kamui Kobayashi var næst fljótastur á eftir Felipe Massa á æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Massa var fljótastur í gær og liðsfélagi Kobayashi, Pedro de la Rosa var með næsta besta tíma á eftir Massa. Kobayashi vakti athygli í fyrra fyrir spretthörku þegar hann ók í stað Timo Glock hjá Toyota. Peter Sauber sem keypti BMW Sauber liðið tilbaka af BMW valdi de la Rosa og Kobayashi í lið sitt og blanda reynslu og áfergju jhefur greinilega skilað sér. Lewis Hamilton ók McLaren bílnum í dag og varð þriðji. Þá var Robert Kubica sprettharður á Renault. Reyndar stöðvaðist bíll hans á beina kaflanum af einhverjum orsökum undir lok æfingarinnar. Tímarnir. Massa 1.11.722, Kovayashi 1.12.426, Hamilton 1.12.256, Kubica 1.12426. Rosberg 1.12.899 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Japanski ökumaðurinn Kamui Kobayashi var næst fljótastur á eftir Felipe Massa á æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Massa var fljótastur í gær og liðsfélagi Kobayashi, Pedro de la Rosa var með næsta besta tíma á eftir Massa. Kobayashi vakti athygli í fyrra fyrir spretthörku þegar hann ók í stað Timo Glock hjá Toyota. Peter Sauber sem keypti BMW Sauber liðið tilbaka af BMW valdi de la Rosa og Kobayashi í lið sitt og blanda reynslu og áfergju jhefur greinilega skilað sér. Lewis Hamilton ók McLaren bílnum í dag og varð þriðji. Þá var Robert Kubica sprettharður á Renault. Reyndar stöðvaðist bíll hans á beina kaflanum af einhverjum orsökum undir lok æfingarinnar. Tímarnir. Massa 1.11.722, Kovayashi 1.12.426, Hamilton 1.12.256, Kubica 1.12426. Rosberg 1.12.899
Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira