Bæði Grótta og Valur með nýja leikmenn í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2010 16:30 Hér er Heiðar Geir fyrir aftan Rúna Sigtryggsson á bekk Akueyrarliðsins í leik á móti Gróttu í vetur. Mynd/Valli Grótta og Valur munu bæði tefla fram nýjum leikmönnum þegar liðin mætast í N1 deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Heimamenn í Gróttu hafa fengið til sín hornamanninn Heiðar Þór Aðalsteinsson en Valsmenn fengu hornamanninn Jón Björgvin Pétursson. Heiðar Þór Aðalsteinsson er 21 árs hornamaður sem kemur frá Akureyri. Hann er yngri bróðir Sigurpáls Árna Aðalsteinssonar sem spilaði með bæði Þór og KR á árum áður. „Heiðar Þór er 21 árs Akureyringur sem leikið hefur með liði Akureyrar við góðan orðstír. Hans aðalstaða á vellinum er vinstra horn en hann getur einnig leikið fyrir utan og í hægra horni. Ljóst er að Heiðar Þór er liðinu kærkominn styrkur fyrir síðari hluta tímabilsins," segir á heimasíðu Gróttu. Jón Björgvin Pétursson er 28 ára gamall örvhentur hornamaður sem kemur til Valsmanna frá HK en lengstum lék hann þó með Fram. „Jón er afar fjölhæfur sóknarmaður sem kemur til með nýtast Valsliðinu afar vel í baráttunni framundan," segir á heimasíðu Valsmanna. Leikur Gróttu og Vals hefst klukkan 19.30 í kvöld en starfsfólk íþróttamiðstöðvar hefur áhyggjur af bílaöngþveiti við íþróttahúsið og bendir því áhorfendum að nýta bílastæðin í kringum íþróttamiðstöðuna; bílastæðin við leikskólana, fyrir framan Hrólfskálamelsblokkina, hjá Valhúsaskóla, Tónalistarskólanum og einnig hjá Eiðistorgi. Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira
Grótta og Valur munu bæði tefla fram nýjum leikmönnum þegar liðin mætast í N1 deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Heimamenn í Gróttu hafa fengið til sín hornamanninn Heiðar Þór Aðalsteinsson en Valsmenn fengu hornamanninn Jón Björgvin Pétursson. Heiðar Þór Aðalsteinsson er 21 árs hornamaður sem kemur frá Akureyri. Hann er yngri bróðir Sigurpáls Árna Aðalsteinssonar sem spilaði með bæði Þór og KR á árum áður. „Heiðar Þór er 21 árs Akureyringur sem leikið hefur með liði Akureyrar við góðan orðstír. Hans aðalstaða á vellinum er vinstra horn en hann getur einnig leikið fyrir utan og í hægra horni. Ljóst er að Heiðar Þór er liðinu kærkominn styrkur fyrir síðari hluta tímabilsins," segir á heimasíðu Gróttu. Jón Björgvin Pétursson er 28 ára gamall örvhentur hornamaður sem kemur til Valsmanna frá HK en lengstum lék hann þó með Fram. „Jón er afar fjölhæfur sóknarmaður sem kemur til með nýtast Valsliðinu afar vel í baráttunni framundan," segir á heimasíðu Valsmanna. Leikur Gróttu og Vals hefst klukkan 19.30 í kvöld en starfsfólk íþróttamiðstöðvar hefur áhyggjur af bílaöngþveiti við íþróttahúsið og bendir því áhorfendum að nýta bílastæðin í kringum íþróttamiðstöðuna; bílastæðin við leikskólana, fyrir framan Hrólfskálamelsblokkina, hjá Valhúsaskóla, Tónalistarskólanum og einnig hjá Eiðistorgi.
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn