Alonso: Allir eiga enn möguleika 1. apríl 2010 14:12 Alonso lenti í klandri í síðustu keppni, þegar Jenson Button og Michael Schumacher rákust saman og lentu á Alonso. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button hafa unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31. "McLaren, Red Bull og Mercedes eru okkar aðal keppinautar, en við munum sjá síðar á árinu hvaða átta ökumenn eru í keppni um titilinn. Mercedes er ekki eins fljótur bíll og Red Bull og Ferrari, en Nico Rosberg og Michael Schumacher verða sterkir fyrr eða síðar, kannski í Kína eða Barcelona", sagði Alonso á vefsíðu Autosport, hann er í Sepang fyrir mót sem verður um páskana. "Red Bull menn eru þeir sem eru trúlega sterkastir í augnablikinu, en þeir hafa þó ekki náð fullkominni helgi enn sem komið er. Þegar það gerist gert þeir orðið í fyrsta og öðru sæti, þannig að við megum ekki slaka á og verðum sífellt að bæta bílinn, ekki síst þar sem ég býst við McLaren og Mercedes í baráttunni:" "Síðasta keppni var skemmtun fyrir alla og bíll minn var snar í snúningum, þannig að ég gat tekið framúr eftir að hafa fallið niður listann í upphafi. Fjórða sætið var góður árangur fyrir liðið og ég var ánægður með það. Ég tapaði möguleika á sigri eftir að hafa snúist í upphafi, en útkoman var góð fyrir meistaramótið", sagði Alonso. Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button hafa unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31. "McLaren, Red Bull og Mercedes eru okkar aðal keppinautar, en við munum sjá síðar á árinu hvaða átta ökumenn eru í keppni um titilinn. Mercedes er ekki eins fljótur bíll og Red Bull og Ferrari, en Nico Rosberg og Michael Schumacher verða sterkir fyrr eða síðar, kannski í Kína eða Barcelona", sagði Alonso á vefsíðu Autosport, hann er í Sepang fyrir mót sem verður um páskana. "Red Bull menn eru þeir sem eru trúlega sterkastir í augnablikinu, en þeir hafa þó ekki náð fullkominni helgi enn sem komið er. Þegar það gerist gert þeir orðið í fyrsta og öðru sæti, þannig að við megum ekki slaka á og verðum sífellt að bæta bílinn, ekki síst þar sem ég býst við McLaren og Mercedes í baráttunni:" "Síðasta keppni var skemmtun fyrir alla og bíll minn var snar í snúningum, þannig að ég gat tekið framúr eftir að hafa fallið niður listann í upphafi. Fjórða sætið var góður árangur fyrir liðið og ég var ánægður með það. Ég tapaði möguleika á sigri eftir að hafa snúist í upphafi, en útkoman var góð fyrir meistaramótið", sagði Alonso.
Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Rooney bað Coleen á bensínstöð Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira