Sebastian: Fengu að spila allt of grófa vörn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2010 21:44 Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss. Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, var afar ósáttur við dómara leiksins gegn Aftureldingu í kvöld. Aftureldinga vann tveggja marka sigur á Selfyssingum í kvöld, 26-24, í N1-deild karla. „Leikurinn var bara eins og ég bjóst við. Þetta var mikil barátta allan tímann en ljósi punkturinn við okkar leik var að við spiluðum almennilegan varnarleik í fyrsta sinn á tímabilinu," sagði Sebastian. „Hitt er annað mál og ég verð að taka það fram að ég skil ekki hvernig í andskotanum hvernig þeir fóru að því að spila svona varnarleik í 60 mínútur og fá bara eina brottvísun." „Þeir áttu að fá átta til ellefu brottvísanir í dag, samkvæmt þessum nýju reglum sem er búið að predika fyrir leikmönnum og dómurum. Því miður fengu þeir að spila allt of grófa vörn í dag. Og við bara bökkuðum undan því, því miður." „Það var engin lína hjá dómurunum í kvöld - bara barsmíðar," bætti Sebastian við. Selfyssingar voru undir í hálfleik, 11-9, en náðu þó að snúa leiknum sér í hag í síðari hálfleik og voru með þriggja marka forystu þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. „Það þýðir ekki að líta á neitt annað en í okkar eigin barm. Við vorum komnir í góða stöðu og það var allt farið úrskeðis hjá þeim. Þá bara hættum við að spila vörnina af sama ákafa og sóknarleikurinn varð allt of passívur. Menn bara bökkuðu út úr sínum stöðum og þorðu ekki að sækja sigurinn." Olís-deild karla Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfoss, var afar ósáttur við dómara leiksins gegn Aftureldingu í kvöld. Aftureldinga vann tveggja marka sigur á Selfyssingum í kvöld, 26-24, í N1-deild karla. „Leikurinn var bara eins og ég bjóst við. Þetta var mikil barátta allan tímann en ljósi punkturinn við okkar leik var að við spiluðum almennilegan varnarleik í fyrsta sinn á tímabilinu," sagði Sebastian. „Hitt er annað mál og ég verð að taka það fram að ég skil ekki hvernig í andskotanum hvernig þeir fóru að því að spila svona varnarleik í 60 mínútur og fá bara eina brottvísun." „Þeir áttu að fá átta til ellefu brottvísanir í dag, samkvæmt þessum nýju reglum sem er búið að predika fyrir leikmönnum og dómurum. Því miður fengu þeir að spila allt of grófa vörn í dag. Og við bara bökkuðum undan því, því miður." „Það var engin lína hjá dómurunum í kvöld - bara barsmíðar," bætti Sebastian við. Selfyssingar voru undir í hálfleik, 11-9, en náðu þó að snúa leiknum sér í hag í síðari hálfleik og voru með þriggja marka forystu þegar um tíu mínútur voru til leiksloka. „Það þýðir ekki að líta á neitt annað en í okkar eigin barm. Við vorum komnir í góða stöðu og það var allt farið úrskeðis hjá þeim. Þá bara hættum við að spila vörnina af sama ákafa og sóknarleikurinn varð allt of passívur. Menn bara bökkuðu út úr sínum stöðum og þorðu ekki að sækja sigurinn."
Olís-deild karla Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira