Vettel vann þýskan sigur í Valencia 27. júní 2010 15:26 Sebastian Vettel fagnar á verðlaunapallinum í Valencia. Mynd: Getty images Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull vann kappaksturinn í Valencia í dag eftir að hafa ræst fremstur á stað á ráslínu. Lewis Hamilton varð annar á McLaren og Jenson Button þriðji á McLaren. Mark Webber á Red Bull var lánslamur að sleppa algjörlega ómeiddur frá mótinu eftir að bíll hann tókst á loft í árekstri, fór á hvolf og endaði á kviðnum og rann á varnargirðingi. Hann keyrði aftan á Heikki Kovalainen á Lotus með þessm afleiðingum. Báðir hættu keppni. Vettel leiddi mótið frá upphafi til enda og Hamilton fylgdi í kjölfarið. Fernando Alonso var þriðji í upphafi, en féll niður listann þegar öryggisbíllinn kom út á brautina vegna óhapps Webbers og Kovalainen. . Hamilton fékk refsingu fyrir að brjóta af sér þegar öryggisbíllinn kom út og verið er að skoða hvort fimm aðrir ökumenn brutu af sér líka. Alonso var ósáttur og taldi að dómarar hefðu ekki borið sig rétt að í broti Hamiltons. En úrslitin standa þar til annað kemur í ljós. Lokastaðan 1. Vettel Red Bull-Renault 1h40:29.571 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 5.042 3. Button McLaren-Mercedes + 7.658 4. Barrichello Williams-Cosworth + 20.627 5. Kubica Renault + 22.122 6. Sutil Force India-Mercedes + 25.168 7. Kobayashi Sauber-Ferrari + 30.965 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 31.299 9. Alonso Ferrari + 32.809 10. De la Rosa Sauber-Ferrari + 42.414 Stigastaðan 1. Hamilton 127 1. McLaren-Mercedes 248 2. Button 121 2. Red Bull-Renault 218 3. Vettel 115 3. Ferrari 163 4. Webber 103 4. Mercedes 108 5. Alonso 96 5. Renault 89 6. Kubica 83 6. Force India-Mercedes 43 7. Rosberg 74 7. Williams-Cosworth 20 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 12 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull vann kappaksturinn í Valencia í dag eftir að hafa ræst fremstur á stað á ráslínu. Lewis Hamilton varð annar á McLaren og Jenson Button þriðji á McLaren. Mark Webber á Red Bull var lánslamur að sleppa algjörlega ómeiddur frá mótinu eftir að bíll hann tókst á loft í árekstri, fór á hvolf og endaði á kviðnum og rann á varnargirðingi. Hann keyrði aftan á Heikki Kovalainen á Lotus með þessm afleiðingum. Báðir hættu keppni. Vettel leiddi mótið frá upphafi til enda og Hamilton fylgdi í kjölfarið. Fernando Alonso var þriðji í upphafi, en féll niður listann þegar öryggisbíllinn kom út á brautina vegna óhapps Webbers og Kovalainen. . Hamilton fékk refsingu fyrir að brjóta af sér þegar öryggisbíllinn kom út og verið er að skoða hvort fimm aðrir ökumenn brutu af sér líka. Alonso var ósáttur og taldi að dómarar hefðu ekki borið sig rétt að í broti Hamiltons. En úrslitin standa þar til annað kemur í ljós. Lokastaðan 1. Vettel Red Bull-Renault 1h40:29.571 2. Hamilton McLaren-Mercedes + 5.042 3. Button McLaren-Mercedes + 7.658 4. Barrichello Williams-Cosworth + 20.627 5. Kubica Renault + 22.122 6. Sutil Force India-Mercedes + 25.168 7. Kobayashi Sauber-Ferrari + 30.965 8. Buemi Toro Rosso-Ferrari + 31.299 9. Alonso Ferrari + 32.809 10. De la Rosa Sauber-Ferrari + 42.414 Stigastaðan 1. Hamilton 127 1. McLaren-Mercedes 248 2. Button 121 2. Red Bull-Renault 218 3. Vettel 115 3. Ferrari 163 4. Webber 103 4. Mercedes 108 5. Alonso 96 5. Renault 89 6. Kubica 83 6. Force India-Mercedes 43 7. Rosberg 74 7. Williams-Cosworth 20 8. Massa 67 8. Toro Rosso-Ferrari 12 9. Schumacher 34 9. Sauber-Ferrari
Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Sjá meira