Formúlu 1 lið Lotus samdi við Red Bull 6. október 2010 16:31 Jarno Trulli og Heikki Kovalainen aka bílum Lotus á þessu ári. Mynd: Getty Images Formúlu 1 lið Lotus hefur samið við Red Bull um tæknibúnað árið 2011 og fastlega er gert ráð fyrir að Lotus verði með Renault vélar á næsta ári. Lotus fær gírkassa og meðfylgjandi búnað frá Red Bull, sem notar Renault vélar. Lotus og Cosworth vélaframleiðandinn ákváðu á dögunum að hætta samstarfi og allt bendir til þess að Renault vélar verði um borð í Lotus á næsta ári. "Tilkynningin um að við höfum náð samningi til margra ára við Red Bull Technology um að útvega okkur gírassa og annan búnað frá 2011 er risavaxið skref fyrir okkur. Bæði tæknilega séð og ekki síður til að sýna hug okkar fyrir næsta ár og til framtíðar", sagði Gascoyne í frétt um málið á autosport.com. "Það að tvöfaldir loftdreifar verða ekki notaðir 2011 þýðir aðra útfærslu á efturenda bílanna og þessi samningur gerir okkur kleift að fullnýta möguleikanna á 2011 bíl okkar. Það eru spennadi tímar framundan hjá Lotus." Gert er ráð fyrir tilkynningur frá Lotus á næstunni um að liðið verði með Renault vélar á næsta ári. Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúlu 1 lið Lotus hefur samið við Red Bull um tæknibúnað árið 2011 og fastlega er gert ráð fyrir að Lotus verði með Renault vélar á næsta ári. Lotus fær gírkassa og meðfylgjandi búnað frá Red Bull, sem notar Renault vélar. Lotus og Cosworth vélaframleiðandinn ákváðu á dögunum að hætta samstarfi og allt bendir til þess að Renault vélar verði um borð í Lotus á næsta ári. "Tilkynningin um að við höfum náð samningi til margra ára við Red Bull Technology um að útvega okkur gírassa og annan búnað frá 2011 er risavaxið skref fyrir okkur. Bæði tæknilega séð og ekki síður til að sýna hug okkar fyrir næsta ár og til framtíðar", sagði Gascoyne í frétt um málið á autosport.com. "Það að tvöfaldir loftdreifar verða ekki notaðir 2011 þýðir aðra útfærslu á efturenda bílanna og þessi samningur gerir okkur kleift að fullnýta möguleikanna á 2011 bíl okkar. Það eru spennadi tímar framundan hjá Lotus." Gert er ráð fyrir tilkynningur frá Lotus á næstunni um að liðið verði með Renault vélar á næsta ári.
Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fleiri fréttir Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira