Vettel og Schumacher reyna að verja titil Þýskalands í kappakstursmóti meistaranna í dag 27. nóvember 2010 13:30 Michael Schumacher og Sebastian Vettel ætla að reyna verja titil Þýskalands í dag í kappakstursmóti meistaranna, Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel keyra fyrir hönd Þýsklands í kappakstursmóti meistaranna, Race of Champions í Dusseldörf í Þýskalandi í dag, en 16 ökumenn úr ýmsum akstursíþróttum taka þátt í mótinu. Mótið er sýnt beint á Stöð 2 Sport kl. 17.45 í dag. Það hefur verið annríki hjá Vettel frá því hann keppti í Abu Dhabi og landaði meistaratitilinum í Formúlu 1. "Það er gaman að keppa með Michael fyrir framan heimamenn og sérstakt að kappakstursmót meistaranna er í Þýskalandi. Þetta er annar heimur en Formúla 1 og skemmtilegt að keppa við ökumenn úr öðrum akstursíþróttum", sagði Vettel á heimasíðu mótsins, raceofchampions.com. "Við erum hér til að skemmta okkur, en um leið og við setjum á okkur hjálmanna þá er markmiðið að leggja keppinautinn", sagði Vettel. Hann æfði á brautinni í gærkvöldi og lenti út í malargryfju og sagði að ef hann gerði slíkt í dag eða á morgun, þá væri það ekki gott mál. "Við Sebastin reynum að í fleiri verðlaun fyrir lið Þýskalands og það er hvatning. Við viljum skemmta áhorfendum og við höfum unnið keppni þjóðanna í þrígang og vonumst eftir því sama í fjórða skipti", sagði Schumacher. Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel keyra fyrir hönd Þýsklands í kappakstursmóti meistaranna, Race of Champions í Dusseldörf í Þýskalandi í dag, en 16 ökumenn úr ýmsum akstursíþróttum taka þátt í mótinu. Mótið er sýnt beint á Stöð 2 Sport kl. 17.45 í dag. Það hefur verið annríki hjá Vettel frá því hann keppti í Abu Dhabi og landaði meistaratitilinum í Formúlu 1. "Það er gaman að keppa með Michael fyrir framan heimamenn og sérstakt að kappakstursmót meistaranna er í Þýskalandi. Þetta er annar heimur en Formúla 1 og skemmtilegt að keppa við ökumenn úr öðrum akstursíþróttum", sagði Vettel á heimasíðu mótsins, raceofchampions.com. "Við erum hér til að skemmta okkur, en um leið og við setjum á okkur hjálmanna þá er markmiðið að leggja keppinautinn", sagði Vettel. Hann æfði á brautinni í gærkvöldi og lenti út í malargryfju og sagði að ef hann gerði slíkt í dag eða á morgun, þá væri það ekki gott mál. "Við Sebastin reynum að í fleiri verðlaun fyrir lið Þýskalands og það er hvatning. Við viljum skemmta áhorfendum og við höfum unnið keppni þjóðanna í þrígang og vonumst eftir því sama í fjórða skipti", sagði Schumacher.
Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira