Í minningu Auðar Auðuns Jóhanna Sigurðardóttir skrifar 18. febrúar 2011 10:28 Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Auðar Auðuns, sem var brautryðjandi á mörgum sviðum hér á landi. Auður fæddist 18. febrúar árið 1911, árið sem íslenskar konur öðluðust rétt til skólagöngu, námsstyrkja og allra embætta til jafns við karla. Auður var fyrsta konan til að nema við lagadeild Háskóla Íslands og fyrsta íslenska konan sem lauk lögfræðiprófi. Árið 1946 var Auður kosin í bæjarstjórn Reykjavíkur, síðar borgarstjórn, og átti þar sæti í tæpan aldarfjórðung, hún var fyrsti kvenforseti borgarstjórnar og gegndi embætti borgarstjóra ásamt öðrum í eitt ár. Auður tók sæti á Alþingi haustið 1959 og sat þar samfleytt á 15 þingum og var eina konan sem sæti átti á Alþingi í tæpan áratug, frá árinu 1963 til 1971. Á því tímabili var hún m.a. dóms- og kirkjumálaráðherra og varð þar með fyrst kvenna til þess að gegna embætti ráðherra hér á landi. Auður vann jafnframt að margvíslegum mannúðarmálum og félagsstörfum hér á landi um margra áratuga skeið. Ferill Auðar Auðuns var eftirtektarverður og merkur. Fullyrða má að með framgöngu sinni hafi Auður Auðuns rutt brautina fyrir konur á mörgum sviðum á leið til aukins jafnréttis hér á landi. Það ber að þakka og virða á þessum tímamótum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jóhanna Sigurðardóttir Mest lesið Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Í dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Auðar Auðuns, sem var brautryðjandi á mörgum sviðum hér á landi. Auður fæddist 18. febrúar árið 1911, árið sem íslenskar konur öðluðust rétt til skólagöngu, námsstyrkja og allra embætta til jafns við karla. Auður var fyrsta konan til að nema við lagadeild Háskóla Íslands og fyrsta íslenska konan sem lauk lögfræðiprófi. Árið 1946 var Auður kosin í bæjarstjórn Reykjavíkur, síðar borgarstjórn, og átti þar sæti í tæpan aldarfjórðung, hún var fyrsti kvenforseti borgarstjórnar og gegndi embætti borgarstjóra ásamt öðrum í eitt ár. Auður tók sæti á Alþingi haustið 1959 og sat þar samfleytt á 15 þingum og var eina konan sem sæti átti á Alþingi í tæpan áratug, frá árinu 1963 til 1971. Á því tímabili var hún m.a. dóms- og kirkjumálaráðherra og varð þar með fyrst kvenna til þess að gegna embætti ráðherra hér á landi. Auður vann jafnframt að margvíslegum mannúðarmálum og félagsstörfum hér á landi um margra áratuga skeið. Ferill Auðar Auðuns var eftirtektarverður og merkur. Fullyrða má að með framgöngu sinni hafi Auður Auðuns rutt brautina fyrir konur á mörgum sviðum á leið til aukins jafnréttis hér á landi. Það ber að þakka og virða á þessum tímamótum.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar