Blake Griffin troðslukóngurinn - myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 20. febrúar 2011 13:30 Mynd/AP Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Blake Griffin sigraði troðslukeppnina eftir að hafa stokkið yfir bíl af löngu færi og troðið boltanum í körfuna. Keppnin var aftur á móti æsispennandi en það var JaVale McGee, leikmaður Washington Wizards, sem lenti í öðru sæti. Troðsluna má sjá hér. Í raun sýndi JaVale McGee mögnuð tilþrif þegar hann tróð tveimur boltum í einu í sitthvora körfuna. Myndband af því má sjá með því að smella hér. Óvæntustu úrslit helgarinnar var sigur James Jones í þriggja stiga skotkeppninni en hann bar sigur úr býtum gegn Ray Allen og Paul Pierce. Ray Allen varð á dögunum farsælasta þriggja stiga skytta allra tíma í NBA-deildinni og því var sigurinn sætur fyrir Jones. Stephen Curry, leikmaður Golden State, sigraði með yfirburðum hæfni áskorun NBA þegar hann komst í gegnum loka þrautina með nánast fullt hús stiga. Russel Westbrook lenti í öðru sæti töluvert langt á eftir Curry. Aðal viðburður helgarinnar fer fram í nótt þegar Stjörnuleikurinn fer fram þar sem úrvalslið Vesturdeildarinnar mættir úrvalsliði Austurdeildarinnar, en leikurinn verður sýndur beint á stöð2sport eftir miðnætti í nótt.Úrvalslið Austurdeildarinnar: LeBron James, Amar'e Stoudemire, Dwyane Wade, Derrick Rose, Dwight Howard, Ray Allen, Chris Bosh, Kevin Garnett, Al Horford, Joe Johnson, Paul Pierce, Rajon Rondo.Úrvalslið Vesturdeildarinnar: Tim Duncan, Kevin Durant, Carmelo Anthony, Kobe Bryant, Chris Paul, Yao Ming, Manu Ginobili, Pau Gasol, Blake Griffin, Kevin Love, Dirk Nowitzki, Deron Williams. NBA Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Sjá meira
Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum. Blake Griffin sigraði troðslukeppnina eftir að hafa stokkið yfir bíl af löngu færi og troðið boltanum í körfuna. Keppnin var aftur á móti æsispennandi en það var JaVale McGee, leikmaður Washington Wizards, sem lenti í öðru sæti. Troðsluna má sjá hér. Í raun sýndi JaVale McGee mögnuð tilþrif þegar hann tróð tveimur boltum í einu í sitthvora körfuna. Myndband af því má sjá með því að smella hér. Óvæntustu úrslit helgarinnar var sigur James Jones í þriggja stiga skotkeppninni en hann bar sigur úr býtum gegn Ray Allen og Paul Pierce. Ray Allen varð á dögunum farsælasta þriggja stiga skytta allra tíma í NBA-deildinni og því var sigurinn sætur fyrir Jones. Stephen Curry, leikmaður Golden State, sigraði með yfirburðum hæfni áskorun NBA þegar hann komst í gegnum loka þrautina með nánast fullt hús stiga. Russel Westbrook lenti í öðru sæti töluvert langt á eftir Curry. Aðal viðburður helgarinnar fer fram í nótt þegar Stjörnuleikurinn fer fram þar sem úrvalslið Vesturdeildarinnar mættir úrvalsliði Austurdeildarinnar, en leikurinn verður sýndur beint á stöð2sport eftir miðnætti í nótt.Úrvalslið Austurdeildarinnar: LeBron James, Amar'e Stoudemire, Dwyane Wade, Derrick Rose, Dwight Howard, Ray Allen, Chris Bosh, Kevin Garnett, Al Horford, Joe Johnson, Paul Pierce, Rajon Rondo.Úrvalslið Vesturdeildarinnar: Tim Duncan, Kevin Durant, Carmelo Anthony, Kobe Bryant, Chris Paul, Yao Ming, Manu Ginobili, Pau Gasol, Blake Griffin, Kevin Love, Dirk Nowitzki, Deron Williams.
NBA Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“