Sauber áfrýjar ekki úrskurði dómara í Ástralíu 29. mars 2011 16:16 Kamui Konayashi á Sauber bíl í Melbourne um helgina. Mynd: Getty Images/Clive Mason Sauber Formúlu 1 liðið var dæmt brotlegt gagnvart tæknireglum FIA í fyrsta móti ársins á sunnudaginn. Dómarar sögðu liðið með ólöglega afturvængi á bílum Kamui Kobayashi og Sergio Perez. Sauber liðið ætlar ekki að áfrýja málinu til FIA, samkvæmt tilkynningu þar um í dag. Perez og Kobayashi urðu í sjöunda og áttunda sæti í mótinu í Melbourne, en sá árangur var þurrkaður út af dómurum, eftir að þeir voru komnir í endamark. Munaði einhverjum millimetrum á mælingu á afturvængnum á útfærslu hans sem var ekki samkvæmt reglum FIA. "Við græddum ekkert á þessari útfærslu, en þetta var ekki samkvæmt reglum og tökum tillit til þess dómarar höfðu fram að færa. Við höfum komist að því að mælingar innanhús voru ekki nákvæmar hjá okkur og höfum tekið fyrir að þetta geti gerst aftur", sagði James Key, tæknistjóri Sauber. Formúla Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sauber Formúlu 1 liðið var dæmt brotlegt gagnvart tæknireglum FIA í fyrsta móti ársins á sunnudaginn. Dómarar sögðu liðið með ólöglega afturvængi á bílum Kamui Kobayashi og Sergio Perez. Sauber liðið ætlar ekki að áfrýja málinu til FIA, samkvæmt tilkynningu þar um í dag. Perez og Kobayashi urðu í sjöunda og áttunda sæti í mótinu í Melbourne, en sá árangur var þurrkaður út af dómurum, eftir að þeir voru komnir í endamark. Munaði einhverjum millimetrum á mælingu á afturvængnum á útfærslu hans sem var ekki samkvæmt reglum FIA. "Við græddum ekkert á þessari útfærslu, en þetta var ekki samkvæmt reglum og tökum tillit til þess dómarar höfðu fram að færa. Við höfum komist að því að mælingar innanhús voru ekki nákvæmar hjá okkur og höfum tekið fyrir að þetta geti gerst aftur", sagði James Key, tæknistjóri Sauber.
Formúla Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira