Lewis Hamilton í kvikmynd frá Disney 29. mars 2011 08:23 Lewis Hamilton verður hluti af nýrri kvikmynd frá Walt Disney samsteypunni sem nefnist Cars 2 og er teiknimynd. Myndin er sjálfstætt framhald af myndinni Cars, sem varð mjög vinsæl þegar hún var sýnd árið 2006. Owen Wilson, kvikmyndastjarna í Hollywood les inn á aðal karakter myndarinnar, sem kallast Lightning McQueen samkvæmt frétt á bbcsport.co.uk. Myndin er framleidd af Pixar fyrirtækinu, sem er undir hatti Disney. Myndin fjallar um ferðalag keppenda í móti sem á að skera úr um hver er fljótasti bíll heims og bíll með rödd Hamiltons er tengd einum keppanda. Ferðast er um Evrópu og Japan og bíll Hamiltons í myndinni má sjá hér. Hamilton réð nýlega Simon Fuller og fyrirtæki hans sem umboðsaðila sinn, en Fuller er stofnandi stjörnuleitarinnar, sem sýnd er á Stöð 2. Önnur kvikmynd er væntanleg á markað í Evrópu, en það er mynd um goðsögnina Ayrton Senna frá Brasilíu, sem lést á sviplegan hátt í keppni á Ítalíu árið 2004. Myndin hefur fengið góða dóma og fjallar um líf Senna á kappakstursbrautinni, en hann lést þegar bíll hans fór útaf á mikilli ferð. Í réttarhöldum útaf slysinu á Ítalíu var niðurstaða dómarans sú að Senna hefði farið útaf vegna þess að stýrisbúnaður í bíl hans brotnaði. Slys Senna var mikið áfall fyrir Frank Williams, en Senna gekk árið sem hann lést til liðs við Williams liðið og var í forystu í mótinu á Ítalíu í miklu kappi við Michael Schumacher þegar hann lést. Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton verður hluti af nýrri kvikmynd frá Walt Disney samsteypunni sem nefnist Cars 2 og er teiknimynd. Myndin er sjálfstætt framhald af myndinni Cars, sem varð mjög vinsæl þegar hún var sýnd árið 2006. Owen Wilson, kvikmyndastjarna í Hollywood les inn á aðal karakter myndarinnar, sem kallast Lightning McQueen samkvæmt frétt á bbcsport.co.uk. Myndin er framleidd af Pixar fyrirtækinu, sem er undir hatti Disney. Myndin fjallar um ferðalag keppenda í móti sem á að skera úr um hver er fljótasti bíll heims og bíll með rödd Hamiltons er tengd einum keppanda. Ferðast er um Evrópu og Japan og bíll Hamiltons í myndinni má sjá hér. Hamilton réð nýlega Simon Fuller og fyrirtæki hans sem umboðsaðila sinn, en Fuller er stofnandi stjörnuleitarinnar, sem sýnd er á Stöð 2. Önnur kvikmynd er væntanleg á markað í Evrópu, en það er mynd um goðsögnina Ayrton Senna frá Brasilíu, sem lést á sviplegan hátt í keppni á Ítalíu árið 2004. Myndin hefur fengið góða dóma og fjallar um líf Senna á kappakstursbrautinni, en hann lést þegar bíll hans fór útaf á mikilli ferð. Í réttarhöldum útaf slysinu á Ítalíu var niðurstaða dómarans sú að Senna hefði farið útaf vegna þess að stýrisbúnaður í bíl hans brotnaði. Slys Senna var mikið áfall fyrir Frank Williams, en Senna gekk árið sem hann lést til liðs við Williams liðið og var í forystu í mótinu á Ítalíu í miklu kappi við Michael Schumacher þegar hann lést.
Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira