Valsmenn felldu Selfoss en misstu af úrslitakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2011 21:14 Mynd/Haraldur Valsmenn unnu sinn fimmta sigur í síðustu sjö leikjum í N1 deild karla þegar þeir unnu sex marka sigur á Selfossi, 26-19, í Vodafone-höllinni en það var þó ekki nóg til þess að halda lífi í voninni um að komast í úrslitakeppninni. HK vann Fram á sama tíma og eiga Hlíðarendapiltar því ekki lengur möguleika á því að ná fjórða og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina. Tapið hjá Selfossi í kvöld og sigur Aftureldingar á deildarmeisturum Akureyrar fyrir norðan þýðir jafnframt að Selfyssingar eru fallnir í 1. deild. Þeir geta aðeins náð Mosfellingum að stigum en eru með lakari árangur í innbyrðisviðureignum og geta ekki breytt því þótt að liðin eigi eftir að mætast í lokaumferðinni. Valsmenn komust í 10-4 og voru 11-8 yfir í hálfleik. Þeir náðu mest átta marka forystu í seinni hálfleiknum og sigurinn var aldrei í hættu. Valur-Selfoss 25-19 (11-8)Mörk Vals: Valdimar Fannar Þórsson 5, Anton Rúnarsson 5, Ernir Arnarson 4, Orri Freyr Gislason 3, Finnur Ingi Stefansson 3, Jon Björgvin Petursson 2, Heidar Þór Aðalsteinsson 1, Sturla Asgeirsson 1, Fannar Þorbjörnsson 1.Mörk Selfoss: Ragnar Jóhansson 6, Einar Héðinsson 4, Atli Hjörvar Einarsson 3, Guðjón Finnur Drengsson 2, Milan Ivancev 2, Hörður Gunnar Bjarnarson 1, Guðni Ingvarsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Valsmenn unnu sinn fimmta sigur í síðustu sjö leikjum í N1 deild karla þegar þeir unnu sex marka sigur á Selfossi, 26-19, í Vodafone-höllinni en það var þó ekki nóg til þess að halda lífi í voninni um að komast í úrslitakeppninni. HK vann Fram á sama tíma og eiga Hlíðarendapiltar því ekki lengur möguleika á því að ná fjórða og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina. Tapið hjá Selfossi í kvöld og sigur Aftureldingar á deildarmeisturum Akureyrar fyrir norðan þýðir jafnframt að Selfyssingar eru fallnir í 1. deild. Þeir geta aðeins náð Mosfellingum að stigum en eru með lakari árangur í innbyrðisviðureignum og geta ekki breytt því þótt að liðin eigi eftir að mætast í lokaumferðinni. Valsmenn komust í 10-4 og voru 11-8 yfir í hálfleik. Þeir náðu mest átta marka forystu í seinni hálfleiknum og sigurinn var aldrei í hættu. Valur-Selfoss 25-19 (11-8)Mörk Vals: Valdimar Fannar Þórsson 5, Anton Rúnarsson 5, Ernir Arnarson 4, Orri Freyr Gislason 3, Finnur Ingi Stefansson 3, Jon Björgvin Petursson 2, Heidar Þór Aðalsteinsson 1, Sturla Asgeirsson 1, Fannar Þorbjörnsson 1.Mörk Selfoss: Ragnar Jóhansson 6, Einar Héðinsson 4, Atli Hjörvar Einarsson 3, Guðjón Finnur Drengsson 2, Milan Ivancev 2, Hörður Gunnar Bjarnarson 1, Guðni Ingvarsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Enski boltinn „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira