Vettel fremstur á ráslínu fjórða skipti í röð 7. maí 2011 12:55 Sebastian fagnar með liðsfélögum sínum hjá Red Bull. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel sá við öllum keppinautum sínum í tímatökum á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Mark Webber liðsfélaga sínum hjá Red Bull, en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Vettel og Webber tóku áhættu í lokin og óku ekki síðasta sprettinn þegar keppinautar þeirra voru í brautinni. Þeir höfðu náð það góðum tíma áður, að þeir töldu ekki að aðrir gætu séð við þeim í síðustu tilraun og það gekk eftir, en Rosberg varð 0.525 á eftir Vettel, en Webber 0.405. Með þessu móti spöruðu þeir dekkin Red Bull menn, en tóku líka sjénsinn á að enginn kæmi þeim í opna skjöldu. Michael Schumacher á Mercedes komst í fyrsta skipti í tíu manna úrslit á árinu og verður áttundi á ráslínu. Bein útsending frá kappakstrinum er kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkið verður kl. 14.00, þar sem fjallað verður um allt það helsta sem fór fram í keppninni.BrautarlýsingTímarnir af autosport.com1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.049s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.454s + 0.405 3. Nico Rosberg Mercedes 1m25.574s + 0.525 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m25.595s + 0.546 5. Fernando Alonso Ferrari 1m25.851s + 0.802 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.982s + 0.933 7. Vitaly Petrov Renault 1m26.296s + 1.247 8. Michael Schumacher Mercedes 1m26.646s + 1.597 9. Nick Heidfeld Renault 1m26.659s + 1.610 10. Felipe Massa Ferrari 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.764s + 1.154 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.027s + 1.417 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.145s + 1.535 14. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.236s + 1.626 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.244s + 1.634 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.255s + 1.645 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.572s + 1.962 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m28.780s + 1.767 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m31.119s + 4.106 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.445s + 3.432 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m30.692s + 3.679 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m30.813s + 3.800 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m31.564s + 4.551 24. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Sebastian Vettel sá við öllum keppinautum sínum í tímatökum á Istanbúl Park brautinni í Tyrklandi í dag. Hann varð á undan Mark Webber liðsfélaga sínum hjá Red Bull, en Nico Rosberg á Mercedes varð þriðji. Vettel og Webber tóku áhættu í lokin og óku ekki síðasta sprettinn þegar keppinautar þeirra voru í brautinni. Þeir höfðu náð það góðum tíma áður, að þeir töldu ekki að aðrir gætu séð við þeim í síðustu tilraun og það gekk eftir, en Rosberg varð 0.525 á eftir Vettel, en Webber 0.405. Með þessu móti spöruðu þeir dekkin Red Bull menn, en tóku líka sjénsinn á að enginn kæmi þeim í opna skjöldu. Michael Schumacher á Mercedes komst í fyrsta skipti í tíu manna úrslit á árinu og verður áttundi á ráslínu. Bein útsending frá kappakstrinum er kl. 11.30 á sunnudag á Stöð 2 Sport og þátturinn Endmarkið verður kl. 14.00, þar sem fjallað verður um allt það helsta sem fór fram í keppninni.BrautarlýsingTímarnir af autosport.com1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m25.049s 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m25.454s + 0.405 3. Nico Rosberg Mercedes 1m25.574s + 0.525 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m25.595s + 0.546 5. Fernando Alonso Ferrari 1m25.851s + 0.802 6. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m25.982s + 0.933 7. Vitaly Petrov Renault 1m26.296s + 1.247 8. Michael Schumacher Mercedes 1m26.646s + 1.597 9. Nick Heidfeld Renault 1m26.659s + 1.610 10. Felipe Massa Ferrari 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m26.764s + 1.154 12. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m27.027s + 1.417 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m27.145s + 1.535 14. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m27.236s + 1.626 15. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m27.244s + 1.634 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m27.255s + 1.645 17. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m27.572s + 1.962 18. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m28.780s + 1.767 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m31.119s + 4.106 20. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m30.445s + 3.432 21. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m30.692s + 3.679 22. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m30.813s + 3.800 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth 1m31.564s + 4.551 24. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari
Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira