Ferrari framlengdi samning við Alonso til ársloka 2016 19. maí 2011 15:33 Fernando Alonso á fréttamannafundi í dag á Katalóníu brautinni á Spáni. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Ferrari liðið hefur framlengt samning sinn við Fernando til ársloka 2016, samkvæmt fréttatilkynningu frá Ferrari liðinu, en fyrri samningurinn var til 2012 samkvæmt frétt á autosport.com „Það er með mikilli ánægju að ég hef endurnýjað samninginn við ökumann sem hefur alltaf sýnt hugarfar sigurvegara, jafnvel við erfiðar aðstæður", sagði forseti Ferrari, Luca Montezemolo í tilkynningu Ferrari. „Fernando hefur allt það sem til þarf, bæði tæknilega séð og sem persóna til að vera leiðandi í sögu Ferrari og ég vona að hann bæti söguna með sigrum á næstunni." Alonso er að sama skapi ánægður með samninginn og sagði í tilkynningu Ferrari. „Ég er mjög ánægður að hafa náð þessu samkomulagi. Ég fann mig vel með Ferrari og mér líður eins og liðið sé mín önnur fjölskylda. Ég hef mikla trú á þeim mönnum og konum sem starfa í Maranello og þeim sem stýra liðinu. Það var því eðlilegt framhald að framlengja samband mitt til langtíma á þennan hátt, með liðið sem ég efast ekki um að ég muni ljúka ferli mínum með", sagði Alonso. Í frétt á autosport.com sagði Alonso meðal annars: „Þetta var auðveld ákvörðun fyrir okkur. Við byrjuðum að ræða saman fyrir einni eða tveimur vikum um framtíðina og báðir aðilar vildu halda áfram. Ég var ánægður með liðinu og þeir virtust ánægðir með mig líka", sagði Alonso. Alonso sagði í óljóst hve mikilli velgengni hann myndi fagna hjá Ferrari. „Það er ómögulegt að spá í það að landa meistaratilum áður en maður er byrjaður. Ég er viss um að ég er í besta liðinu til að berjast um meistaratitla. Sum lið fara upp og niður, eiga góð og slæm ár. Á slæmu ári hjá Ferrari þýðir það annað eða þriðja sæti í meistaramóti. Þetta er það sem Ferrari getur boðið ökumanni", sagði Alonso. Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Ferrari liðið hefur framlengt samning sinn við Fernando til ársloka 2016, samkvæmt fréttatilkynningu frá Ferrari liðinu, en fyrri samningurinn var til 2012 samkvæmt frétt á autosport.com „Það er með mikilli ánægju að ég hef endurnýjað samninginn við ökumann sem hefur alltaf sýnt hugarfar sigurvegara, jafnvel við erfiðar aðstæður", sagði forseti Ferrari, Luca Montezemolo í tilkynningu Ferrari. „Fernando hefur allt það sem til þarf, bæði tæknilega séð og sem persóna til að vera leiðandi í sögu Ferrari og ég vona að hann bæti söguna með sigrum á næstunni." Alonso er að sama skapi ánægður með samninginn og sagði í tilkynningu Ferrari. „Ég er mjög ánægður að hafa náð þessu samkomulagi. Ég fann mig vel með Ferrari og mér líður eins og liðið sé mín önnur fjölskylda. Ég hef mikla trú á þeim mönnum og konum sem starfa í Maranello og þeim sem stýra liðinu. Það var því eðlilegt framhald að framlengja samband mitt til langtíma á þennan hátt, með liðið sem ég efast ekki um að ég muni ljúka ferli mínum með", sagði Alonso. Í frétt á autosport.com sagði Alonso meðal annars: „Þetta var auðveld ákvörðun fyrir okkur. Við byrjuðum að ræða saman fyrir einni eða tveimur vikum um framtíðina og báðir aðilar vildu halda áfram. Ég var ánægður með liðinu og þeir virtust ánægðir með mig líka", sagði Alonso. Alonso sagði í óljóst hve mikilli velgengni hann myndi fagna hjá Ferrari. „Það er ómögulegt að spá í það að landa meistaratilum áður en maður er byrjaður. Ég er viss um að ég er í besta liðinu til að berjast um meistaratitla. Sum lið fara upp og niður, eiga góð og slæm ár. Á slæmu ári hjá Ferrari þýðir það annað eða þriðja sæti í meistaramóti. Þetta er það sem Ferrari getur boðið ökumanni", sagði Alonso.
Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira