Pepsimörkin: Andskotans kona ertu Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 17. maí 2011 07:30 Jóhann Helgi Hannesson leikmaður Þórs var með sterkan norðlenskar áherslur í orðavali sínu þegar hann lét Bjarna Guðjónsson heyra það í Frostaskjólinu í gær í 3-1 sigri KR gegn nýliðinum frá Akureyri. Jóhann hefur eflaust ekki veitt því athygli að fyrir utan völlinn voru hljóðnemar fyrir útsendingu Stöðvar 2 sport og það fór ekkert á milli mála að Jóhann var ósáttur við fyrirliða KR. Atvikið var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason fóru yfir stöðuna. „Þetta átti alls ekki við og mér fannst þetta gróft," sagði Magnús en Hjörvar taldi að hinn þaulreyndi atvinnumaður Bjarni væri vanur því að fá svona orðbragð yfir sig. Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Atli Jens: Vorum enn á Akureyri þegar leikurinn byrjaði Varnarmaðurinn Atli Jens Albertsson átti stórleik í vörn Þórsara og kom í veg fyrir stærri sigur KR-inga í leik liðanna í kvöld. KR vann þó 3-1 sigur að lokum. 16. maí 2011 22:24 Pepsimörkin: Tilþrif og mörk úr 4. umferð skreytt með dúndur tónlist Að venju var boðið upp á öll mörkin og tilþrifin úr leikjum Pepsideildar karla í fótbolta í gær í samantektarþætti Stöðvar 2 sport. Þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason yfir gang mála í fjórðu umferð og hér má sjá samantektina – þar sem tónlist frá Rage Against the Machine réð ríkjum en lagið heitir Renegades Of Funk. 17. maí 2011 08:30 Rúnar: Gaman að mæta Þórsurum Rúnar Kristinsson var hæstánægður með sína menn eftir 3-1 sigur á Þór á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld. 16. maí 2011 22:16 Andri: Hefðum getað tekið þrjú stig "Það er mjög ásættanlegt að fá stig hér. Það var mikið vinnuframlag hjá mínu liði og við gáfum þeim engan frið. FH klárlega betra fótboltaliðið en ég skal ekkert segja um hvort þeirra leikur hafi verið áhrifaríkari. Eftir á að hyggja hefði ég verið sáttur við þrjú stig miðað við færin sem við sköpuðum," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, eftir jafnteflið við FH í kvöld. 16. maí 2011 22:37 Heimir: Hugarfarið er vandamál liðsins Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þungur á brún eftir jafnteflið gegn Víkingi í dag. Heimir kom ekki út úr búningsklefa FH fyrr en um hálftíma eftir leik þegar flestir fjölmiðlar voru farnir heim á leið. 16. maí 2011 22:13 Umfjöllun: Latir FH-ingar heppnir að fá stig gegn Víkingi Ef FH ætlar að spila í sumar eins og liðið gerði í kvöld gegn Víkingi þá á liðið enga möguleika á titlinum. Meistaraefnin í Firðinum mættu hrokafull til leiks gegn Víkingi og héldu að hægt væri að fá þrjú stig gegn þeim án fyrirhafnar. Það gekk svo sannarlega ekki eftir því baráttuglaðir Víkingar voru hreinlega heppnir að taka ekki öll stigin í Krikanum í kvöld. 16. maí 2011 15:38 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16. maí 2011 18:30 Bjarni: Áttum von á mótspyrnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, skoraði eitt mark sinna manna gegn Þór á KR-vellinum í kvöld. Niðurstaðan var 3-1 sigur. 16. maí 2011 22:32 Ólafur Örn: Vantar herslumuninn Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur getur verið sáttur við margt í leik sinna manna gegn Keflavík í kvöld þrátt fyrir 2-0 tap. 16. maí 2011 22:20 Umfjöllun: Keflavík hafði betur í Suðurnesjaslagnum Þrátt fyrir að kalt væri í veðri og strekkingsvindur eftir vellinum endilöngum var boðið upp á skemmtilegan knattspyrnuleik þegar Keflavík lagði Grindavík 2-0 í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 18:15 Helgi Sig: Við hefðum átt að vinna Hinn 37 ára gamli Helgi Sigurðsson var magnaður í liði Víkings í kvöld. Hann hljóp endalaust og sífellt að gera varnarmönnum FH lífið leitt með dugnaði sínum. 16. maí 2011 22:24 Vandræði hjá meistaraefnunum í FH - myndir FH-ingar náðu bara 1-1 jafntefli á heimavelli á móti nýliðum Víkinga í Pepsi-deild karla í gærkvöldi og hafa því tapað 7 stigum í fyrstu fjórum umferðunum. 17. maí 2011 08:00 Umfjöllun: Góð byrjun dugði KR KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. 16. maí 2011 19:00 KR-ingar í fínum málum á toppnum - myndir KR-ingar eru á skriði í Pepsi-deild karla eftir 3-1 sigur á Þór á KR-vellinum í gær. KR-ingar eru þar með tveggja stiga forskot á toppnum og hafa náð að 10 af 12 mögulegum stigum í fyrstu fjórum leikjunum. 17. maí 2011 07:00 Willum: Samstaðan í liðinu var gríðarleg Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var að vonum sáttur í leikslok eftir góðan 2-0 sigur í Suðurnesjaslagnum í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 22:24 Hannes: Frammistaðan okkur ekki til framdráttar "Þetta var alls ekki ásættanlegt. Okkar frammistaða í dag er okkur ekki til framdráttar. Það er alveg ljóst," sagði Hannes Þorsteinn Sigurðsson, markaskorari FH-inga, eftir jafnteflið við Víking í kvöld. 16. maí 2011 22:42 Björn Daníel: Mætum til leiks eins og aumingjar FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson var að vonum svekktur eftir leikinn gegn Víking í kvöld enda gátu FH-ingar lítið í leiknum og máttu þakka fyrir stigið. 16. maí 2011 22:30 Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Jóhann Helgi Hannesson leikmaður Þórs var með sterkan norðlenskar áherslur í orðavali sínu þegar hann lét Bjarna Guðjónsson heyra það í Frostaskjólinu í gær í 3-1 sigri KR gegn nýliðinum frá Akureyri. Jóhann hefur eflaust ekki veitt því athygli að fyrir utan völlinn voru hljóðnemar fyrir útsendingu Stöðvar 2 sport og það fór ekkert á milli mála að Jóhann var ósáttur við fyrirliða KR. Atvikið var til umræðu í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær þar sem að Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason fóru yfir stöðuna. „Þetta átti alls ekki við og mér fannst þetta gróft," sagði Magnús en Hjörvar taldi að hinn þaulreyndi atvinnumaður Bjarni væri vanur því að fá svona orðbragð yfir sig.
Pepsi Max-deild karla Skroll-Íþróttir Tengdar fréttir Atli Jens: Vorum enn á Akureyri þegar leikurinn byrjaði Varnarmaðurinn Atli Jens Albertsson átti stórleik í vörn Þórsara og kom í veg fyrir stærri sigur KR-inga í leik liðanna í kvöld. KR vann þó 3-1 sigur að lokum. 16. maí 2011 22:24 Pepsimörkin: Tilþrif og mörk úr 4. umferð skreytt með dúndur tónlist Að venju var boðið upp á öll mörkin og tilþrifin úr leikjum Pepsideildar karla í fótbolta í gær í samantektarþætti Stöðvar 2 sport. Þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason yfir gang mála í fjórðu umferð og hér má sjá samantektina – þar sem tónlist frá Rage Against the Machine réð ríkjum en lagið heitir Renegades Of Funk. 17. maí 2011 08:30 Rúnar: Gaman að mæta Þórsurum Rúnar Kristinsson var hæstánægður með sína menn eftir 3-1 sigur á Þór á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld. 16. maí 2011 22:16 Andri: Hefðum getað tekið þrjú stig "Það er mjög ásættanlegt að fá stig hér. Það var mikið vinnuframlag hjá mínu liði og við gáfum þeim engan frið. FH klárlega betra fótboltaliðið en ég skal ekkert segja um hvort þeirra leikur hafi verið áhrifaríkari. Eftir á að hyggja hefði ég verið sáttur við þrjú stig miðað við færin sem við sköpuðum," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, eftir jafnteflið við FH í kvöld. 16. maí 2011 22:37 Heimir: Hugarfarið er vandamál liðsins Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þungur á brún eftir jafnteflið gegn Víkingi í dag. Heimir kom ekki út úr búningsklefa FH fyrr en um hálftíma eftir leik þegar flestir fjölmiðlar voru farnir heim á leið. 16. maí 2011 22:13 Umfjöllun: Latir FH-ingar heppnir að fá stig gegn Víkingi Ef FH ætlar að spila í sumar eins og liðið gerði í kvöld gegn Víkingi þá á liðið enga möguleika á titlinum. Meistaraefnin í Firðinum mættu hrokafull til leiks gegn Víkingi og héldu að hægt væri að fá þrjú stig gegn þeim án fyrirhafnar. Það gekk svo sannarlega ekki eftir því baráttuglaðir Víkingar voru hreinlega heppnir að taka ekki öll stigin í Krikanum í kvöld. 16. maí 2011 15:38 Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16. maí 2011 18:30 Bjarni: Áttum von á mótspyrnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, skoraði eitt mark sinna manna gegn Þór á KR-vellinum í kvöld. Niðurstaðan var 3-1 sigur. 16. maí 2011 22:32 Ólafur Örn: Vantar herslumuninn Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur getur verið sáttur við margt í leik sinna manna gegn Keflavík í kvöld þrátt fyrir 2-0 tap. 16. maí 2011 22:20 Umfjöllun: Keflavík hafði betur í Suðurnesjaslagnum Þrátt fyrir að kalt væri í veðri og strekkingsvindur eftir vellinum endilöngum var boðið upp á skemmtilegan knattspyrnuleik þegar Keflavík lagði Grindavík 2-0 í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 18:15 Helgi Sig: Við hefðum átt að vinna Hinn 37 ára gamli Helgi Sigurðsson var magnaður í liði Víkings í kvöld. Hann hljóp endalaust og sífellt að gera varnarmönnum FH lífið leitt með dugnaði sínum. 16. maí 2011 22:24 Vandræði hjá meistaraefnunum í FH - myndir FH-ingar náðu bara 1-1 jafntefli á heimavelli á móti nýliðum Víkinga í Pepsi-deild karla í gærkvöldi og hafa því tapað 7 stigum í fyrstu fjórum umferðunum. 17. maí 2011 08:00 Umfjöllun: Góð byrjun dugði KR KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. 16. maí 2011 19:00 KR-ingar í fínum málum á toppnum - myndir KR-ingar eru á skriði í Pepsi-deild karla eftir 3-1 sigur á Þór á KR-vellinum í gær. KR-ingar eru þar með tveggja stiga forskot á toppnum og hafa náð að 10 af 12 mögulegum stigum í fyrstu fjórum leikjunum. 17. maí 2011 07:00 Willum: Samstaðan í liðinu var gríðarleg Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var að vonum sáttur í leikslok eftir góðan 2-0 sigur í Suðurnesjaslagnum í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 22:24 Hannes: Frammistaðan okkur ekki til framdráttar "Þetta var alls ekki ásættanlegt. Okkar frammistaða í dag er okkur ekki til framdráttar. Það er alveg ljóst," sagði Hannes Þorsteinn Sigurðsson, markaskorari FH-inga, eftir jafnteflið við Víking í kvöld. 16. maí 2011 22:42 Björn Daníel: Mætum til leiks eins og aumingjar FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson var að vonum svekktur eftir leikinn gegn Víking í kvöld enda gátu FH-ingar lítið í leiknum og máttu þakka fyrir stigið. 16. maí 2011 22:30 Mest lesið Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Sjá meira
Atli Jens: Vorum enn á Akureyri þegar leikurinn byrjaði Varnarmaðurinn Atli Jens Albertsson átti stórleik í vörn Þórsara og kom í veg fyrir stærri sigur KR-inga í leik liðanna í kvöld. KR vann þó 3-1 sigur að lokum. 16. maí 2011 22:24
Pepsimörkin: Tilþrif og mörk úr 4. umferð skreytt með dúndur tónlist Að venju var boðið upp á öll mörkin og tilþrifin úr leikjum Pepsideildar karla í fótbolta í gær í samantektarþætti Stöðvar 2 sport. Þar fóru Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason yfir gang mála í fjórðu umferð og hér má sjá samantektina – þar sem tónlist frá Rage Against the Machine réð ríkjum en lagið heitir Renegades Of Funk. 17. maí 2011 08:30
Rúnar: Gaman að mæta Þórsurum Rúnar Kristinsson var hæstánægður með sína menn eftir 3-1 sigur á Þór á heimavelli í Pepsi-deild karla í kvöld. 16. maí 2011 22:16
Andri: Hefðum getað tekið þrjú stig "Það er mjög ásættanlegt að fá stig hér. Það var mikið vinnuframlag hjá mínu liði og við gáfum þeim engan frið. FH klárlega betra fótboltaliðið en ég skal ekkert segja um hvort þeirra leikur hafi verið áhrifaríkari. Eftir á að hyggja hefði ég verið sáttur við þrjú stig miðað við færin sem við sköpuðum," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, eftir jafnteflið við FH í kvöld. 16. maí 2011 22:37
Heimir: Hugarfarið er vandamál liðsins Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var þungur á brún eftir jafnteflið gegn Víkingi í dag. Heimir kom ekki út úr búningsklefa FH fyrr en um hálftíma eftir leik þegar flestir fjölmiðlar voru farnir heim á leið. 16. maí 2011 22:13
Umfjöllun: Latir FH-ingar heppnir að fá stig gegn Víkingi Ef FH ætlar að spila í sumar eins og liðið gerði í kvöld gegn Víkingi þá á liðið enga möguleika á titlinum. Meistaraefnin í Firðinum mættu hrokafull til leiks gegn Víkingi og héldu að hægt væri að fá þrjú stig gegn þeim án fyrirhafnar. Það gekk svo sannarlega ekki eftir því baráttuglaðir Víkingar voru hreinlega heppnir að taka ekki öll stigin í Krikanum í kvöld. 16. maí 2011 15:38
Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16. maí 2011 18:30
Bjarni: Áttum von á mótspyrnunni Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, skoraði eitt mark sinna manna gegn Þór á KR-vellinum í kvöld. Niðurstaðan var 3-1 sigur. 16. maí 2011 22:32
Ólafur Örn: Vantar herslumuninn Ólafur Örn Bjarnason þjálfari Grindavíkur getur verið sáttur við margt í leik sinna manna gegn Keflavík í kvöld þrátt fyrir 2-0 tap. 16. maí 2011 22:20
Umfjöllun: Keflavík hafði betur í Suðurnesjaslagnum Þrátt fyrir að kalt væri í veðri og strekkingsvindur eftir vellinum endilöngum var boðið upp á skemmtilegan knattspyrnuleik þegar Keflavík lagði Grindavík 2-0 í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 18:15
Helgi Sig: Við hefðum átt að vinna Hinn 37 ára gamli Helgi Sigurðsson var magnaður í liði Víkings í kvöld. Hann hljóp endalaust og sífellt að gera varnarmönnum FH lífið leitt með dugnaði sínum. 16. maí 2011 22:24
Vandræði hjá meistaraefnunum í FH - myndir FH-ingar náðu bara 1-1 jafntefli á heimavelli á móti nýliðum Víkinga í Pepsi-deild karla í gærkvöldi og hafa því tapað 7 stigum í fyrstu fjórum umferðunum. 17. maí 2011 08:00
Umfjöllun: Góð byrjun dugði KR KR vann í kvöld 3-1 sigur á Þór á heimavelli sínum í vesturbænum og er fyrir vikið með tveggja stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir fjórar umferðir. 16. maí 2011 19:00
KR-ingar í fínum málum á toppnum - myndir KR-ingar eru á skriði í Pepsi-deild karla eftir 3-1 sigur á Þór á KR-vellinum í gær. KR-ingar eru þar með tveggja stiga forskot á toppnum og hafa náð að 10 af 12 mögulegum stigum í fyrstu fjórum leikjunum. 17. maí 2011 07:00
Willum: Samstaðan í liðinu var gríðarleg Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur var að vonum sáttur í leikslok eftir góðan 2-0 sigur í Suðurnesjaslagnum í Grindavík í kvöld. 16. maí 2011 22:24
Hannes: Frammistaðan okkur ekki til framdráttar "Þetta var alls ekki ásættanlegt. Okkar frammistaða í dag er okkur ekki til framdráttar. Það er alveg ljóst," sagði Hannes Þorsteinn Sigurðsson, markaskorari FH-inga, eftir jafnteflið við Víking í kvöld. 16. maí 2011 22:42
Björn Daníel: Mætum til leiks eins og aumingjar FH-ingurinn Björn Daníel Sverrisson var að vonum svekktur eftir leikinn gegn Víking í kvöld enda gátu FH-ingar lítið í leiknum og máttu þakka fyrir stigið. 16. maí 2011 22:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki