Rásröðinni breytt fyrir kappaksturinn í Mónakó í dag 29. maí 2011 10:16 Sebastian Vettel náði besta tíma í tímatökum í Mónakó í gær á Red Bull. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Breytingar hafa verið gerðar á rásröð Formúlu 1 ökumanna fyrir Mónakó kappaksturinn í dag, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Lewis Hamilton hjá McLaren var færður í sjöunda sæti á ráslínu í það níunda, vegna þess að hann fór ekki alveg rétt leið í besta hring sínum í brautinni samkvæmt frétt á autosport.com. Sergio Perez hjá Sauber mun ekki keppa, þar sem hann lenti í óhappi í gær og fékk heilahristing og tognaði á mjöðm. Rásröðin í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 3. Mark Webber Red Bull-Renault 4. Fernando Alonso Ferrari 5. Michael Schumacher Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Nico Rosberg Mercedes 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 9. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 10. Vitaly Petrov Renault 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 14. Adrian Sutil Force India-Mercedes 15. Nick Heidfeld Renault 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 19. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth Formúla Íþróttir Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Breytingar hafa verið gerðar á rásröð Formúlu 1 ökumanna fyrir Mónakó kappaksturinn í dag, sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 11.30. Lewis Hamilton hjá McLaren var færður í sjöunda sæti á ráslínu í það níunda, vegna þess að hann fór ekki alveg rétt leið í besta hring sínum í brautinni samkvæmt frétt á autosport.com. Sergio Perez hjá Sauber mun ekki keppa, þar sem hann lenti í óhappi í gær og fékk heilahristing og tognaði á mjöðm. Rásröðin í dag 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 3. Mark Webber Red Bull-Renault 4. Fernando Alonso Ferrari 5. Michael Schumacher Mercedes 6. Felipe Massa Ferrari 7. Nico Rosberg Mercedes 8. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 9. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 10. Vitaly Petrov Renault 11. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Paul di Resta Force India-Mercedes 14. Adrian Sutil Force India-Mercedes 15. Nick Heidfeld Renault 16. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 18. Jarno Trulli Lotus-Renault 19. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 20. Timo Glock Virgin-Cosworth 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 23. Narain Karthikeyan HRT-Cosworth
Formúla Íþróttir Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira