Webber fljótastur í tímatökunni á Silverstone 9. júlí 2011 13:32 Mark Webber hjá Red Bull náði besta tíma í tíðmatökum á Silverstone í dag. AP mynd: Tim Hales Mark Webber á Red Bull verður fremstur á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni í Bretlandi á sunnudag. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag og varð á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Fernando Alonso náði þriðja sæti á Ferrari og Felipe Massa á samskonar bíl því fjórða. Fremstur heimamanna varð Jenson Button á McLaren og Paul di Resta á Force India náði sínum besta árangri í tímatökum, en hann er fæddur í Skotlandi og nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Annar nýliði, Pastor Maldonado á Williams frá Venusúela náði sjöunda besta tíma. Þriðji heimamaðurinn, Lewis Hamilton verður tíundi á ráslínunni. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m30.399s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m30.431s + 0.032 3. Fernando Alonso Ferrari 1m30.516s + 0.117 4. Felipe Massa Ferrari 1m31.124s + 0.725 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.989s + 1.590 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m31.929s + 1.530 7. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m31.933s + 1.534 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m32.128s + 1.729 9. Nico Rosberg Mercedes 1m32.209s + 1.810 10. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m32.376s + 1.977 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m32.617s + 0.977 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m32.624s + 0.984 13. Michael Schumacher Mercedes 1m32.656s + 1.016 14. Vitaly Petrov Renault 1m32.734s + 1.094 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.119s + 1.479 16. Nick Heidfeld Renault 1m33.805s + 2.165 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m34.821s + 3.181 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m35.245s + 2.575 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m35.749s + 3.079 Formúla Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Mark Webber á Red Bull verður fremstur á ráslínu í breska kappakstrinum á Silverstone brautinni í Bretlandi á sunnudag. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag og varð á undan liðsfélaga sínum Sebastian Vettel, en Fernando Alonso náði þriðja sæti á Ferrari og Felipe Massa á samskonar bíl því fjórða. Fremstur heimamanna varð Jenson Button á McLaren og Paul di Resta á Force India náði sínum besta árangri í tímatökum, en hann er fæddur í Skotlandi og nýliði í Formúlu 1 á þessu ári. Annar nýliði, Pastor Maldonado á Williams frá Venusúela náði sjöunda besta tíma. Þriðji heimamaðurinn, Lewis Hamilton verður tíundi á ráslínunni. Tímarnir af autosport.com 1. Mark Webber Red Bull-Renault 1m30.399s 2. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m30.431s + 0.032 3. Fernando Alonso Ferrari 1m30.516s + 0.117 4. Felipe Massa Ferrari 1m31.124s + 0.725 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m31.989s + 1.590 6. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m31.929s + 1.530 7. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m31.933s + 1.534 8. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m32.128s + 1.729 9. Nico Rosberg Mercedes 1m32.209s + 1.810 10. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m32.376s + 1.977 11. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m32.617s + 0.977 12. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m32.624s + 0.984 13. Michael Schumacher Mercedes 1m32.656s + 1.016 14. Vitaly Petrov Renault 1m32.734s + 1.094 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m33.119s + 1.479 16. Nick Heidfeld Renault 1m33.805s + 2.165 17. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m34.821s + 3.181 18. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m35.245s + 2.575 19. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m35.749s + 3.079
Formúla Íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira