Button ekur í 200 Formúlu 1 mótinu á sunnudaginn 27. júlí 2011 08:11 Jenson Button hefur komið víða við á ferlinum og sést hér aka í sýningarakstri í miðborg Moskvu í júlí. AP mynd. Mikhail Metzel Það verða tímamót hjá Jenson Button hjá McLaren á sunnudaginn. Þá keppir hann í sínu 200 Formúlu 1 móti. Á sunnudaginn verður keppt á Hungaroring brautinni skammt frá miðborg Búdapest. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006. „Það er alltaf gaman að fara til Ungverjalandi, þar sem þetta er braut sem ég vann fyrsta kappaksturinn minn á. Ég mun fagna því að keppa í 200 mótinu á sunnudaginn. Ég trúi vart að ég hafi tekið þátt í svona mörgum mótum, af því mér finnst mér ekki degi eldri en þegar ég keppti í fyrsta skipti árið 2000", sagði Button. Button segir Búdapest fallega borg og ökumenn njótu mótsins í Ungverjalandi vel. Button hefur fallið úr leik í tveimur síðustu mótum. Fyrst á Bretlandi þegar láðist að festa framdekk tryggilega í þjónustuhléi og síðan bilaði bíll hans í Þýskalandi á sunnudaginn. „Ég vonast eftir betra gengi í Ungverjalandi. Bíllinn var samkeppnisfær í Mónakó á dögunum og ég vona að það sama verði upp á teningnum á Hungaroring þar sem brautin hefur svipaðan karakter", sagði Button. Brautarlýsing er á kappakstur.is Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Það verða tímamót hjá Jenson Button hjá McLaren á sunnudaginn. Þá keppir hann í sínu 200 Formúlu 1 móti. Á sunnudaginn verður keppt á Hungaroring brautinni skammt frá miðborg Búdapest. Button vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 á brautinni árið 2006. „Það er alltaf gaman að fara til Ungverjalandi, þar sem þetta er braut sem ég vann fyrsta kappaksturinn minn á. Ég mun fagna því að keppa í 200 mótinu á sunnudaginn. Ég trúi vart að ég hafi tekið þátt í svona mörgum mótum, af því mér finnst mér ekki degi eldri en þegar ég keppti í fyrsta skipti árið 2000", sagði Button. Button segir Búdapest fallega borg og ökumenn njótu mótsins í Ungverjalandi vel. Button hefur fallið úr leik í tveimur síðustu mótum. Fyrst á Bretlandi þegar láðist að festa framdekk tryggilega í þjónustuhléi og síðan bilaði bíll hans í Þýskalandi á sunnudaginn. „Ég vonast eftir betra gengi í Ungverjalandi. Bíllinn var samkeppnisfær í Mónakó á dögunum og ég vona að það sama verði upp á teningnum á Hungaroring þar sem brautin hefur svipaðan karakter", sagði Button. Brautarlýsing er á kappakstur.is
Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira