Schumacher fær góðar móttökur á Ítalíu 2. september 2011 11:12 Michael Schumacher ræðir málin á fréttamannafundi á Spa brautinni á dögunum. AP mynd: Yves Logghe Næsta Formúlu 1 mót er um aðra helgi og þá keppir Michael Schumacher í móti sem hann hefur unnið oftar en nokkur annar ökumaður, eða fimm sinnum. Keppt verður á Monza brautinni á Ítalíu sem er heimavöllur Ferrari og Torro Rosso keppnisliðanna, sem bæði eru staðsett á Ítalíu með bækistöðvar sínar. Schumacher vann fimm meistaratitla með Ferrari og sigranna fimm á hröðustu braut ársins, en hún er skammt frá Mílanó. Meðalhraðinn er 255 km á klukkustund, en meðaltalið fyrir árið er 211 á þeim brautum sem keppt er á samkvæmt upplýsingum frá Mercedes, liði Schumacher. „Síðsta mótið í Evrópu, á Monza er á sögulegri braut og mér hefur alltaf verið tekið með opnum örmum og fengið góðan stuðning þarna gegnum tíðina", sagði Schumacher í fréttatilkynningu Mercedes. Schumacher vann sig upp úr síðasta ráslínu í keppninni á Spa brautinni í Belgíu um síðustu helgi í það fimmta, en 24 ökumenn keppa í Formúlu 1. „Við náðum góðum árangri á Spa um síðustu helgi og ég hafði sérstaklega gaman af því að berjast um að komast framúr og það því verkefni að komast upp um mörg sæti. Þetta gefur okkur aukin kraft í lokahluta mótaraðarinnar. Við munum gera okkar besta til að ná hagstæðum úrslitum", sagði Schumacher. Rosberg, liðsfélaga Schumacher hlakkar til mótsins á Monza. „Við lærðum í síðustu keppni að bíll okkar getur verið samkeppnisfær á háhraðabrautum og við tókum framfaraskref. Ég er sannfærðir að það sama verður upp á teningnum á Ítalíu. Ég heimsótti bækistöð okkar í vikunni og er ánægður með það sem er þar í gangi", sagði Rosberg, en Formúlu 1 lið Mercedes er staðsett í Brackley í Englandi. Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Næsta Formúlu 1 mót er um aðra helgi og þá keppir Michael Schumacher í móti sem hann hefur unnið oftar en nokkur annar ökumaður, eða fimm sinnum. Keppt verður á Monza brautinni á Ítalíu sem er heimavöllur Ferrari og Torro Rosso keppnisliðanna, sem bæði eru staðsett á Ítalíu með bækistöðvar sínar. Schumacher vann fimm meistaratitla með Ferrari og sigranna fimm á hröðustu braut ársins, en hún er skammt frá Mílanó. Meðalhraðinn er 255 km á klukkustund, en meðaltalið fyrir árið er 211 á þeim brautum sem keppt er á samkvæmt upplýsingum frá Mercedes, liði Schumacher. „Síðsta mótið í Evrópu, á Monza er á sögulegri braut og mér hefur alltaf verið tekið með opnum örmum og fengið góðan stuðning þarna gegnum tíðina", sagði Schumacher í fréttatilkynningu Mercedes. Schumacher vann sig upp úr síðasta ráslínu í keppninni á Spa brautinni í Belgíu um síðustu helgi í það fimmta, en 24 ökumenn keppa í Formúlu 1. „Við náðum góðum árangri á Spa um síðustu helgi og ég hafði sérstaklega gaman af því að berjast um að komast framúr og það því verkefni að komast upp um mörg sæti. Þetta gefur okkur aukin kraft í lokahluta mótaraðarinnar. Við munum gera okkar besta til að ná hagstæðum úrslitum", sagði Schumacher. Rosberg, liðsfélaga Schumacher hlakkar til mótsins á Monza. „Við lærðum í síðustu keppni að bíll okkar getur verið samkeppnisfær á háhraðabrautum og við tókum framfaraskref. Ég er sannfærðir að það sama verður upp á teningnum á Ítalíu. Ég heimsótti bækistöð okkar í vikunni og er ánægður með það sem er þar í gangi", sagði Rosberg, en Formúlu 1 lið Mercedes er staðsett í Brackley í Englandi.
Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira