Jafnt hjá Manchesterliðunum og Kolbeinn spilaði - öll úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. september 2011 15:14 Nordic Photos / Getty Images Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerði átta breytingar á liði sínu frá því í síðasta leik sem vakti að vonum mikla athygli. Anders Lindegaard þar á meðal kominn í markið. Hann fékk á sig mark um miðjan hálfleikinn er Oscar Cardozo lék sér að Jonny Evans og skoraði. Áður en flautað var til leikhlés jafnaði Ryan Giggs metin með glæsilegu marki. Skot utan teigs sem hafnaði efst í markhorninu. Ekki tókst leikmönnum liðanna að bæta við mörkum í síðari hálfleik og jafntefli því niðurstaðan. Kolbeinn Sigþórsson var í fremstu víglínu hjá Ajax og lagði upp besta færi fyrri hálfleiks fyrir Sulejmani. Sending af kantinum sem hafnaði beint á kollinum á Sulejmani sem hefði átt að skora. Sóknarleikur Ajax var dapur í leiknum og Kolbeinn fékk úr litlu að moða. Hann var síðan tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok. Man. City byrjaði ekki nógu vel í deildinni því liðið varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Napoli. Kolarov kom City þar til bjargar. Mikla athygli vakti síðan tap Inter á heimavelli gegn Trabzonspor.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man. City-Napoli 1-1 0-1 Edinson Cavani (69.), 1-1 Aleksander Kolarov (73.)Villarreal-Bayern Munchen 0-2 0-1 Toni Kroos (7.), 0-2 Rafinha (76.)B-riðill:Inter-Trabzonspor 0-1 0-1 Ondrej Celustka (76.)Lille-CSKA Moskva 2-2 1-0 Moussa Sow (45.), 2-0 Benoit Pedretti (57.), 2-1 Seydou Doumbia (71.), 2-2 S. Doumbia (89.).C-riðill:Benfica-Man. Utd 1-1 1-0 Oscar Cardozo (24.), 1-1 Ryan Giggs (42.)Basel-Otelul Galati 2-1 1-0 Fabian Frei (39.), 1-1 Marius Pena (58.), 2-1 Alexander Frei, víti (84.)D-riðill:Ajax-Lyon 0-0Dinamo Zagreb-Real Madrid 0-1 0-1 Angel di Maria (53.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira
Manchesterliðin gerðu bæði jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson þreytti einnig frumraun sína í keppninni með Ajax. Inter tapaði óvænt á heimavelli. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerði átta breytingar á liði sínu frá því í síðasta leik sem vakti að vonum mikla athygli. Anders Lindegaard þar á meðal kominn í markið. Hann fékk á sig mark um miðjan hálfleikinn er Oscar Cardozo lék sér að Jonny Evans og skoraði. Áður en flautað var til leikhlés jafnaði Ryan Giggs metin með glæsilegu marki. Skot utan teigs sem hafnaði efst í markhorninu. Ekki tókst leikmönnum liðanna að bæta við mörkum í síðari hálfleik og jafntefli því niðurstaðan. Kolbeinn Sigþórsson var í fremstu víglínu hjá Ajax og lagði upp besta færi fyrri hálfleiks fyrir Sulejmani. Sending af kantinum sem hafnaði beint á kollinum á Sulejmani sem hefði átt að skora. Sóknarleikur Ajax var dapur í leiknum og Kolbeinn fékk úr litlu að moða. Hann var síðan tekinn af velli tíu mínútum fyrir leikslok. Man. City byrjaði ekki nógu vel í deildinni því liðið varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli gegn Napoli. Kolarov kom City þar til bjargar. Mikla athygli vakti síðan tap Inter á heimavelli gegn Trabzonspor.Úrslit kvöldsins:A-riðill:Man. City-Napoli 1-1 0-1 Edinson Cavani (69.), 1-1 Aleksander Kolarov (73.)Villarreal-Bayern Munchen 0-2 0-1 Toni Kroos (7.), 0-2 Rafinha (76.)B-riðill:Inter-Trabzonspor 0-1 0-1 Ondrej Celustka (76.)Lille-CSKA Moskva 2-2 1-0 Moussa Sow (45.), 2-0 Benoit Pedretti (57.), 2-1 Seydou Doumbia (71.), 2-2 S. Doumbia (89.).C-riðill:Benfica-Man. Utd 1-1 1-0 Oscar Cardozo (24.), 1-1 Ryan Giggs (42.)Basel-Otelul Galati 2-1 1-0 Fabian Frei (39.), 1-1 Marius Pena (58.), 2-1 Alexander Frei, víti (84.)D-riðill:Ajax-Lyon 0-0Dinamo Zagreb-Real Madrid 0-1 0-1 Angel di Maria (53.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Sjá meira