Kobayashi telur jákvætt að keppt sé í Japan eftir náttúruhamfarirnar 27. september 2011 14:36 Formúlu 1 ökumaðurinn japanski Kamui Kobayashi hefur stutt þjóð sína á ýmsan hátt eftir nátturuhamfarirnar í mars. MYND: SAUBER MOTORSPORT AG Japanski Formúlu 1 ökumaðurinn Kamui Kobayashi verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Japan um aðra helgi. Hann hefur stutt landa sína með ráði og dáð eftir náttúruhamfarirnar í Japan fyrr á árinu og útbjó m.a. rafræna Formúlu 1 bók í samstarfi við ökumenn og keppnisliðin til styrktar Rauða krossinum í Japan. Nátturuhamfarirnr í Japan voru í heimsfréttunum í mars og Formúlu 1 lið merktu bíla sína með stuðningskveðju til hana japönsku þjóðinni í fyrsta móti ársins. „Fréttirnar versnuðu og versnuðu og mér finnst þjóðin hafa jafnað sig merkilega vel. Það er af því við fengum mikla alþjóðlega aðstoð og japanska þjóðin er sterk og fólk styður hvort annað. Það er langt í land, en framfarirnar hafa verið verulegar", sagði Kobayashi um málið. Um tíma var rætt um hvort hætta þyrfti við Formúlu 1 mótið vegna ástandsins í Japan, en það mun fara frá á Suzuka brautinni, sem er í uppáhaldi hjá mörgu ökumönnum. „Mótið er mikið mál í Japan og jákvætt fyrir fólkið og landið og líka útaf athyglinni sem landið fær um allan heim. Mótið færir fólki gleði og það nýtur íþróttarinnar vel. Við munum því keppa þar eins og síðustu ár, þrátt fyrir hörmungarnar sem gengu yfir landið. Ég var á æfingum í Barcelona þegar fréttir bárust af hamförunum og það var erfitt að einbeita sér. Ég spáði í kjarnorkuslysið í Chernobyl og spáði í hvort samskonar aðstæður yrðu í okkar litla landi og hvort ég gæti farið heim aftur. Þetta var erfitt og tilfinningaþrungið", sagði Kobayashi. Kobayashi gaf út rafræna Formúlu 1 bók sem er enn seld á netinu, en hann hefur boðið 60 manns til að heimsækja Sauber liðið á mótinu í Japan. Hluti hópsins er í kór sem mun syngja þjóðsönginn í beinni ústendingu frá brautinni. Hópurinn er einu af svæðunum sem lenti í náttúruhamförunum í mars. Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Japanski Formúlu 1 ökumaðurinn Kamui Kobayashi verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Japan um aðra helgi. Hann hefur stutt landa sína með ráði og dáð eftir náttúruhamfarirnar í Japan fyrr á árinu og útbjó m.a. rafræna Formúlu 1 bók í samstarfi við ökumenn og keppnisliðin til styrktar Rauða krossinum í Japan. Nátturuhamfarirnr í Japan voru í heimsfréttunum í mars og Formúlu 1 lið merktu bíla sína með stuðningskveðju til hana japönsku þjóðinni í fyrsta móti ársins. „Fréttirnar versnuðu og versnuðu og mér finnst þjóðin hafa jafnað sig merkilega vel. Það er af því við fengum mikla alþjóðlega aðstoð og japanska þjóðin er sterk og fólk styður hvort annað. Það er langt í land, en framfarirnar hafa verið verulegar", sagði Kobayashi um málið. Um tíma var rætt um hvort hætta þyrfti við Formúlu 1 mótið vegna ástandsins í Japan, en það mun fara frá á Suzuka brautinni, sem er í uppáhaldi hjá mörgu ökumönnum. „Mótið er mikið mál í Japan og jákvætt fyrir fólkið og landið og líka útaf athyglinni sem landið fær um allan heim. Mótið færir fólki gleði og það nýtur íþróttarinnar vel. Við munum því keppa þar eins og síðustu ár, þrátt fyrir hörmungarnar sem gengu yfir landið. Ég var á æfingum í Barcelona þegar fréttir bárust af hamförunum og það var erfitt að einbeita sér. Ég spáði í kjarnorkuslysið í Chernobyl og spáði í hvort samskonar aðstæður yrðu í okkar litla landi og hvort ég gæti farið heim aftur. Þetta var erfitt og tilfinningaþrungið", sagði Kobayashi. Kobayashi gaf út rafræna Formúlu 1 bók sem er enn seld á netinu, en hann hefur boðið 60 manns til að heimsækja Sauber liðið á mótinu í Japan. Hluti hópsins er í kór sem mun syngja þjóðsönginn í beinni ústendingu frá brautinni. Hópurinn er einu af svæðunum sem lenti í náttúruhamförunum í mars.
Formúla Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira