Kristján: Tekur tíma að púsla þessu saman Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 20. september 2011 22:54 Kristján Arason, þjálfari FH. Mynd/Vilhelm Kristján Arason, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi en úrslit réðust ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni. „Þetta er fyrsti meistari meistaranna sem FH vinnur. Að vinna hann eftir svona tvíframlengdan leik og vítakeppni er mjög sætt. Þetta var mjög jafn leikur. Við byrjuðum miklu betur en þeir komust inn í leikinn með þolinmæði og góðu línuspili en síðan þegar við áttum tækifæri að klára leikinn þremur fleiri þá varði Ingvar mjög vel frá okkur. Eftir það var þetta eitt og eitt mark. Það lið sem kláraði vítakeppnina myndi vinna,“ sagði Kristján en FH bjó að reynslu úr vítakeppni í undankeppni Meistaradeildarinnar í Ísrael. „Vítakeppnin í Ísrael hjálpaði til, það er ekki spurning. Það var mikil reynsla. Þá vorum við á útivelli með brjálað höll á móti okkur. Það var mjög skrítið að sjá Sturla klikka í lokin, hann er mjög örugg vítaskyttu en svona getur gerst,“ sagði Kristján sem segir sitt lið eiga nokkuð í land. „Við erum ekki nógu vel samspilaðir. Við erum með nýja leikmenn í stöðunum fyrir utan og ég held að það taki sinn tíma að púsla þessu saman til að láta ekki eins einfalt atriði og klippa út loka á sig. Þetta tekur tíma. Ég er meira svekktur með vörnina en þeir eru með mjög gott línuspil sem er erfitt að stoppa.“ „Valsmenn eru með sterkt lið og mér sýnist á undirbúningstímabilinu þá verði þetta jafnara en í fyrra. Ég held að það verði sex lið í baráttunni um fyrstu fjögur sætin. Mér sýnist Afturelding og Grótta ekki vinna leiki á undirbúningstímabilinu en það er mitt mat þó þetta eigi eftir að koma ljós,“ sagði Kristján. „Ég er ánægður með hvað leikmenn héldu lengi út í 80 mínútur plús tafir. Þetta var fín þrekæfing í leiðinni.“ Olís-deild karla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Kristján Arason, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi en úrslit réðust ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni. „Þetta er fyrsti meistari meistaranna sem FH vinnur. Að vinna hann eftir svona tvíframlengdan leik og vítakeppni er mjög sætt. Þetta var mjög jafn leikur. Við byrjuðum miklu betur en þeir komust inn í leikinn með þolinmæði og góðu línuspili en síðan þegar við áttum tækifæri að klára leikinn þremur fleiri þá varði Ingvar mjög vel frá okkur. Eftir það var þetta eitt og eitt mark. Það lið sem kláraði vítakeppnina myndi vinna,“ sagði Kristján en FH bjó að reynslu úr vítakeppni í undankeppni Meistaradeildarinnar í Ísrael. „Vítakeppnin í Ísrael hjálpaði til, það er ekki spurning. Það var mikil reynsla. Þá vorum við á útivelli með brjálað höll á móti okkur. Það var mjög skrítið að sjá Sturla klikka í lokin, hann er mjög örugg vítaskyttu en svona getur gerst,“ sagði Kristján sem segir sitt lið eiga nokkuð í land. „Við erum ekki nógu vel samspilaðir. Við erum með nýja leikmenn í stöðunum fyrir utan og ég held að það taki sinn tíma að púsla þessu saman til að láta ekki eins einfalt atriði og klippa út loka á sig. Þetta tekur tíma. Ég er meira svekktur með vörnina en þeir eru með mjög gott línuspil sem er erfitt að stoppa.“ „Valsmenn eru með sterkt lið og mér sýnist á undirbúningstímabilinu þá verði þetta jafnara en í fyrra. Ég held að það verði sex lið í baráttunni um fyrstu fjögur sætin. Mér sýnist Afturelding og Grótta ekki vinna leiki á undirbúningstímabilinu en það er mitt mat þó þetta eigi eftir að koma ljós,“ sagði Kristján. „Ég er ánægður með hvað leikmenn héldu lengi út í 80 mínútur plús tafir. Þetta var fín þrekæfing í leiðinni.“
Olís-deild karla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira