Umfjöllun: Auðvelt hjá Haukum á Nesinu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2011 20:45 Það gengur lítið hjá Gróttumönnum. mynd/valli Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. Jafnræði var með liðinum fyrsta stundarfjórðunginn en síðustu fimmtán mínútur fyrir hálfleiks skoruðu Haukar 11 mörk gegn 3 og breyttu stöðunni úr 8-8 í 19-11 þegar flautað var til hálfleiks. Haukar léku frábæran varnarleik á þessum kafla auk þess sem Birkir Ívar varði vel og skoruðu mörk í öllum regnbogans litum. Liðið fékk hraðaupphlaup og skoruðu úr flestum sóknum sínum án teljandi erfiðleika þar sem Grótta var gjörsamlega á hælunum í vörninni. Haukar juku ekki forystuna fyrr en leið á seinni hálfhálfeik. Grótta skoraði nánast að vild fyrstu 17 mínútur seinni hálfleiks en þar sem varnarleikurinn var enn slakur náðu þeir aðeins að minnka muninn í sex mörk. Haukar bættu varnarleik sinn síðustu mínúturnar og skoraði Grótta aðeins tvö mörk síðustu 13 mínúturnar á meðan Haukar gengu á lagið og náðu 10 marka forystu 24-34 sem urðu lokatölur. Haukar þurftu að hafa ótrúlega lítið fyrir sigrinum og spila líklega ekki léttari leik á tímabilinu. Ef Grótta leikur þennan varnarleik í vetur er ljóst að liðið fer niður í vor en fyrstu tveir leikir liðsins á tímabilinu gefa til kynna að meira búi í liðinu og því ekki hægt að afskrifa það þrátt fyrir frammistöðu kvöldsins.Grótta - Haukar 11-19 (24-34) Mörk Gróttu: Jóhann Gísli Jóhannesson 8/1 (21/1), Friðgeir Elí Jónasson 4 (5), Ágúst Birgisson 3 (4), Árni Benedikt Árnason 3 (5), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (3), Karl Magnús Grönvold (3), Aron Valur Jóhannsson 2 (3),Þorgrímur Smári Ólafsson 2/1 (7/1), Kristján Orri Jóhannsson (1), Ólafur Ægir Ólafsson (2) Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 8 (30/2) 26,7%, Magnús Sigmundsson 9/1 (21/2) 42,9% Hraðaupphlaup: 4 (Benedikt 2, Jóhann, Aron) Fiskuð víti: 2 (Kristján, Jóhann) Utan vallar: 6 mín. Mörk Hauka: Gylfi Gylfason 8/3 (10/3), Einar Pétur Pétursson 6 (7), Þórður Rafn Guðmundsson 5 (9), Tjörvi Þorgeirsson 5 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 4 (7/1), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Freyr Brynjarsson 1 (1), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1 (1), Nemanja Malovic (1), Sigurður Guðjónsson 1 (1), Sveinn Þorgeirsson 1 (3), Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (46/2) 47,8% Hraðaupphlaup: 6 (Einar 3, Freyr, Heimir, Gylfi) Fiskuð víti: 4 (Þórður 2, Tjörvi, Freyr) Utan vallar: 4 mín Olís-deild karla Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira
Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. Jafnræði var með liðinum fyrsta stundarfjórðunginn en síðustu fimmtán mínútur fyrir hálfleiks skoruðu Haukar 11 mörk gegn 3 og breyttu stöðunni úr 8-8 í 19-11 þegar flautað var til hálfleiks. Haukar léku frábæran varnarleik á þessum kafla auk þess sem Birkir Ívar varði vel og skoruðu mörk í öllum regnbogans litum. Liðið fékk hraðaupphlaup og skoruðu úr flestum sóknum sínum án teljandi erfiðleika þar sem Grótta var gjörsamlega á hælunum í vörninni. Haukar juku ekki forystuna fyrr en leið á seinni hálfhálfeik. Grótta skoraði nánast að vild fyrstu 17 mínútur seinni hálfleiks en þar sem varnarleikurinn var enn slakur náðu þeir aðeins að minnka muninn í sex mörk. Haukar bættu varnarleik sinn síðustu mínúturnar og skoraði Grótta aðeins tvö mörk síðustu 13 mínúturnar á meðan Haukar gengu á lagið og náðu 10 marka forystu 24-34 sem urðu lokatölur. Haukar þurftu að hafa ótrúlega lítið fyrir sigrinum og spila líklega ekki léttari leik á tímabilinu. Ef Grótta leikur þennan varnarleik í vetur er ljóst að liðið fer niður í vor en fyrstu tveir leikir liðsins á tímabilinu gefa til kynna að meira búi í liðinu og því ekki hægt að afskrifa það þrátt fyrir frammistöðu kvöldsins.Grótta - Haukar 11-19 (24-34) Mörk Gróttu: Jóhann Gísli Jóhannesson 8/1 (21/1), Friðgeir Elí Jónasson 4 (5), Ágúst Birgisson 3 (4), Árni Benedikt Árnason 3 (5), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (3), Karl Magnús Grönvold (3), Aron Valur Jóhannsson 2 (3),Þorgrímur Smári Ólafsson 2/1 (7/1), Kristján Orri Jóhannsson (1), Ólafur Ægir Ólafsson (2) Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 8 (30/2) 26,7%, Magnús Sigmundsson 9/1 (21/2) 42,9% Hraðaupphlaup: 4 (Benedikt 2, Jóhann, Aron) Fiskuð víti: 2 (Kristján, Jóhann) Utan vallar: 6 mín. Mörk Hauka: Gylfi Gylfason 8/3 (10/3), Einar Pétur Pétursson 6 (7), Þórður Rafn Guðmundsson 5 (9), Tjörvi Þorgeirsson 5 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 4 (7/1), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Freyr Brynjarsson 1 (1), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1 (1), Nemanja Malovic (1), Sigurður Guðjónsson 1 (1), Sveinn Þorgeirsson 1 (3), Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (46/2) 47,8% Hraðaupphlaup: 6 (Einar 3, Freyr, Heimir, Gylfi) Fiskuð víti: 4 (Þórður 2, Tjörvi, Freyr) Utan vallar: 4 mín
Olís-deild karla Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira