Hæstiréttur dæmir Gunnar Rúnar í 16 ára fangelsi 13. október 2011 16:03 Gunnar Rúnar Mynd/Vilhelm Gunnar Rúnar játaði að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana á heimili sínu í Hafnarfirði á síðasta ári. Héraðsdómur Reykjaness hafði fyrr á þessu ári dæmt Gunnar Rúnar ósakhæfan og til vistunar á viðeigandi stofnun. Hæstiréttur dæmdi hinsvegar Gunnar Rúnar í 16 ára fangelsi í dag. Fjölmargir voru mættir í dómsal í dag til að hlusta á dómarann lesa up dómsorð. Fjölskylda Hannesar Þórs klappaði og fagnaði þegar dómarinn hafði lokið við að lesa upp dómsorð. Fjölskylda Hannesar faðmaðist svo fyrir utan dómssalinn. Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Dómsmál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Vottaði unnustunni samúð eftir morðið Gunnar Rúnar Sigurþórsson, sem játað hefur að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana í ágúst á síðasta ári, sendi unnustu Hannesar samúðarkveðjur og hringdi í hana eftir verknaðinn. 8. febrúar 2011 04:00 Undirbjó morðið í marga mánuði Morðið á Hannesi Helgasyni var afrakstur margra mánaða undirbúningsvinnu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar sem skipulagði hvert smáatriði áður en hann lét til skarar skríða. Þetta kemur fram í játningu Gunnars sem fréttastofan er með undir höndum. 21. nóvember 2010 18:30 Deilt um sakhæfi Gunnars Rúnars Í máli ákæruvaldsins gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni er aðallega deilt um sakhæfi Gunnars, sagði Sigríður Elsa Kjartansdóttir saksóknari í málflutningi sínum fyrir Héraðsdómi Reykjaness í dag. Vitnaleiðslur báru þessa klárlega merki í dag, enda voru fjögur vitni og þar af þrír geðlæknar. Gunnar Rúnar hefur játað morðið á sig á fyrri stigum þess og vildi ekki bæta neitt við þann framburð í dag. 7. febrúar 2011 12:23 Gat á poka og blóðblettir í skotti komu upp um Gunnar Rúnar Gat á poka og blóðblettir í skotti á bifreið Gunnars Rúnar Sigurþórssonar virðast hafa komið upp um hann. Í játningu Gunnars kemur fram að hann ætlaði sér að komast upp með morðið. 22. nóvember 2010 12:42 Hvað var Gunnar Rúnar að hugsa? Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og í Íslandi í dag verður haldið áfram að fjalla um morðið á Hannesi Helgasyni og játningu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar, morðingja hans. Farið verður yfir það sem gerðist nóttina örlagaríku, samkvæmt vitnisburði Gunnars sjálfs, tilfinningar hans í garð Hannesar, og ástæðu þess að hann framdi verknaðinn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan hálfsjö og Ísland í dag hefst klukkan fimm mínútur fyrir sjö. 22. nóvember 2010 17:04 Fjölskylda Hannesar: Líf hans metið einskis virði "Það eru algjörlega óásættanleg skilaboð til samfélagsins að líf Hannesar skuli vera metið einskis virði þar sem kaldrifjaður morðingi kemst upp með þann glæp að skipuleggja morðið á Hannesi í næstum heilt ár og myrða hann svo á jafnhrottafenginn hátt! 1. mars 2011 12:38 Gunnar Rúnar ákærður í dag Ákæra gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem grunaður er um morðið á Hannesi Þór Helgasyni, verður gefin út í dag, samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkissaksóknara. 18. nóvember 2010 11:23 „Þú ert svo mikill aumingi“ Saksóknari telur að ekki hafi verið sýnt fram á ósakhæfi Gunnars Rúnars Sigurþórssonar og krefst þess að hann verði dæmdur fyrir morðið á Hannesi Helgasyni í 16 ára fangelsi. Öll fjölskylda Hannesar fylgdist með aðalmeðferðinni sem fór fram í dag. 7. febrúar 2011 20:01 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Gunnar Rúnar játaði að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana á heimili sínu í Hafnarfirði á síðasta ári. Héraðsdómur Reykjaness hafði fyrr á þessu ári dæmt Gunnar Rúnar ósakhæfan og til vistunar á viðeigandi stofnun. Hæstiréttur dæmdi hinsvegar Gunnar Rúnar í 16 ára fangelsi í dag. Fjölmargir voru mættir í dómsal í dag til að hlusta á dómarann lesa up dómsorð. Fjölskylda Hannesar Þórs klappaði og fagnaði þegar dómarinn hafði lokið við að lesa upp dómsorð. Fjölskylda Hannesar faðmaðist svo fyrir utan dómssalinn.
Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Dómsmál Hafnarfjörður Tengdar fréttir Vottaði unnustunni samúð eftir morðið Gunnar Rúnar Sigurþórsson, sem játað hefur að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana í ágúst á síðasta ári, sendi unnustu Hannesar samúðarkveðjur og hringdi í hana eftir verknaðinn. 8. febrúar 2011 04:00 Undirbjó morðið í marga mánuði Morðið á Hannesi Helgasyni var afrakstur margra mánaða undirbúningsvinnu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar sem skipulagði hvert smáatriði áður en hann lét til skarar skríða. Þetta kemur fram í játningu Gunnars sem fréttastofan er með undir höndum. 21. nóvember 2010 18:30 Deilt um sakhæfi Gunnars Rúnars Í máli ákæruvaldsins gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni er aðallega deilt um sakhæfi Gunnars, sagði Sigríður Elsa Kjartansdóttir saksóknari í málflutningi sínum fyrir Héraðsdómi Reykjaness í dag. Vitnaleiðslur báru þessa klárlega merki í dag, enda voru fjögur vitni og þar af þrír geðlæknar. Gunnar Rúnar hefur játað morðið á sig á fyrri stigum þess og vildi ekki bæta neitt við þann framburð í dag. 7. febrúar 2011 12:23 Gat á poka og blóðblettir í skotti komu upp um Gunnar Rúnar Gat á poka og blóðblettir í skotti á bifreið Gunnars Rúnar Sigurþórssonar virðast hafa komið upp um hann. Í játningu Gunnars kemur fram að hann ætlaði sér að komast upp með morðið. 22. nóvember 2010 12:42 Hvað var Gunnar Rúnar að hugsa? Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og í Íslandi í dag verður haldið áfram að fjalla um morðið á Hannesi Helgasyni og játningu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar, morðingja hans. Farið verður yfir það sem gerðist nóttina örlagaríku, samkvæmt vitnisburði Gunnars sjálfs, tilfinningar hans í garð Hannesar, og ástæðu þess að hann framdi verknaðinn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan hálfsjö og Ísland í dag hefst klukkan fimm mínútur fyrir sjö. 22. nóvember 2010 17:04 Fjölskylda Hannesar: Líf hans metið einskis virði "Það eru algjörlega óásættanleg skilaboð til samfélagsins að líf Hannesar skuli vera metið einskis virði þar sem kaldrifjaður morðingi kemst upp með þann glæp að skipuleggja morðið á Hannesi í næstum heilt ár og myrða hann svo á jafnhrottafenginn hátt! 1. mars 2011 12:38 Gunnar Rúnar ákærður í dag Ákæra gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem grunaður er um morðið á Hannesi Þór Helgasyni, verður gefin út í dag, samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkissaksóknara. 18. nóvember 2010 11:23 „Þú ert svo mikill aumingi“ Saksóknari telur að ekki hafi verið sýnt fram á ósakhæfi Gunnars Rúnars Sigurþórssonar og krefst þess að hann verði dæmdur fyrir morðið á Hannesi Helgasyni í 16 ára fangelsi. Öll fjölskylda Hannesar fylgdist með aðalmeðferðinni sem fór fram í dag. 7. febrúar 2011 20:01 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Vottaði unnustunni samúð eftir morðið Gunnar Rúnar Sigurþórsson, sem játað hefur að hafa orðið Hannesi Þór Helgasyni að bana í ágúst á síðasta ári, sendi unnustu Hannesar samúðarkveðjur og hringdi í hana eftir verknaðinn. 8. febrúar 2011 04:00
Undirbjó morðið í marga mánuði Morðið á Hannesi Helgasyni var afrakstur margra mánaða undirbúningsvinnu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar sem skipulagði hvert smáatriði áður en hann lét til skarar skríða. Þetta kemur fram í játningu Gunnars sem fréttastofan er með undir höndum. 21. nóvember 2010 18:30
Deilt um sakhæfi Gunnars Rúnars Í máli ákæruvaldsins gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni er aðallega deilt um sakhæfi Gunnars, sagði Sigríður Elsa Kjartansdóttir saksóknari í málflutningi sínum fyrir Héraðsdómi Reykjaness í dag. Vitnaleiðslur báru þessa klárlega merki í dag, enda voru fjögur vitni og þar af þrír geðlæknar. Gunnar Rúnar hefur játað morðið á sig á fyrri stigum þess og vildi ekki bæta neitt við þann framburð í dag. 7. febrúar 2011 12:23
Gat á poka og blóðblettir í skotti komu upp um Gunnar Rúnar Gat á poka og blóðblettir í skotti á bifreið Gunnars Rúnar Sigurþórssonar virðast hafa komið upp um hann. Í játningu Gunnars kemur fram að hann ætlaði sér að komast upp með morðið. 22. nóvember 2010 12:42
Hvað var Gunnar Rúnar að hugsa? Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld og í Íslandi í dag verður haldið áfram að fjalla um morðið á Hannesi Helgasyni og játningu Gunnars Rúnars Sigurþórssonar, morðingja hans. Farið verður yfir það sem gerðist nóttina örlagaríku, samkvæmt vitnisburði Gunnars sjálfs, tilfinningar hans í garð Hannesar, og ástæðu þess að hann framdi verknaðinn. Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan hálfsjö og Ísland í dag hefst klukkan fimm mínútur fyrir sjö. 22. nóvember 2010 17:04
Fjölskylda Hannesar: Líf hans metið einskis virði "Það eru algjörlega óásættanleg skilaboð til samfélagsins að líf Hannesar skuli vera metið einskis virði þar sem kaldrifjaður morðingi kemst upp með þann glæp að skipuleggja morðið á Hannesi í næstum heilt ár og myrða hann svo á jafnhrottafenginn hátt! 1. mars 2011 12:38
Gunnar Rúnar ákærður í dag Ákæra gegn Gunnari Rúnari Sigurþórssyni, sem grunaður er um morðið á Hannesi Þór Helgasyni, verður gefin út í dag, samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkissaksóknara. 18. nóvember 2010 11:23
„Þú ert svo mikill aumingi“ Saksóknari telur að ekki hafi verið sýnt fram á ósakhæfi Gunnars Rúnars Sigurþórssonar og krefst þess að hann verði dæmdur fyrir morðið á Hannesi Helgasyni í 16 ára fangelsi. Öll fjölskylda Hannesar fylgdist með aðalmeðferðinni sem fór fram í dag. 7. febrúar 2011 20:01