Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla 27. október 2011 20:55 Þórsarar eru að gera það gott. mynd/hjalti vignisson Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann stórslaginn í Garðabæ en Þór og ÍR unnu einnig sína leiki. Nýliðar Þórs halda áfram að gera það gott undir stjórn Benedikts Guðmundssonar og völtuðu yfir Njarðvík í Ljónagryfjunni. ÍR skellti síðan Snæfelli sem er í vandræðum með að finna stöðugleika í sínum leik.Úrslit kvöldsins:Njarðvík-Þór Þ. 75-90 Njarðvík: Cameron Echols 21/14 fráköst, Elvar Már Friðriksson 18, Travis Holmes 13/13 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Maciej Stanislav Baginski 4, Oddur Birnir Pétursson 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Ólafur Helgi Jónsson 2. Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 29/4 fráköst/8 stoðsendingar, Michael Ringgold 14/11 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 14/10 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13/4 fráköst, Marko Latinovic 7, Grétar Ingi Erlendsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 1.ÍR-Snæfell 85-80 ÍR: Nemanja Sovic 26, Ellert Arnarson 17/5 stoðsendingar, Níels Dungal 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Williard Johnson 11/4 fráköst, Eiríkur Önundarson 9/4 fráköst, Kristinn Jónasson 6/8 fráköst, Hjalti Friðriksson 2/5 fráköst. Snæfell: Quincy Hankins-Cole 21/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 15/11 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 stoðsendingar, Marquis Sheldon Hall 10/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ólafur Torfason 8/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 8, Sveinn Arnar Davidsson 7.Stjarnan-KR 76-84 Stjarnan: Justin Shouse 22/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/7 fráköst, Guðjón Lárusson 11/7 fráköst/3 varin skot, Keith Cothran 11/9 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/6 fráköst, Jovan Zdravevski 7, Sigurjón Örn Lárusson 2. KR: Edward Lee Horton Jr. 21/5 stoðsendingar, David Tairu 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 11/5 fráköst, Martin Hermannsson 9/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 4, Finnur Atli Magnusson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Kristófer Acox 2/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann stórslaginn í Garðabæ en Þór og ÍR unnu einnig sína leiki. Nýliðar Þórs halda áfram að gera það gott undir stjórn Benedikts Guðmundssonar og völtuðu yfir Njarðvík í Ljónagryfjunni. ÍR skellti síðan Snæfelli sem er í vandræðum með að finna stöðugleika í sínum leik.Úrslit kvöldsins:Njarðvík-Þór Þ. 75-90 Njarðvík: Cameron Echols 21/14 fráköst, Elvar Már Friðriksson 18, Travis Holmes 13/13 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Maciej Stanislav Baginski 4, Oddur Birnir Pétursson 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Ólafur Helgi Jónsson 2. Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 29/4 fráköst/8 stoðsendingar, Michael Ringgold 14/11 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 14/10 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 13/4 fráköst, Marko Latinovic 7, Grétar Ingi Erlendsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 5/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 1.ÍR-Snæfell 85-80 ÍR: Nemanja Sovic 26, Ellert Arnarson 17/5 stoðsendingar, Níels Dungal 14/14 fráköst/5 stoðsendingar, Williard Johnson 11/4 fráköst, Eiríkur Önundarson 9/4 fráköst, Kristinn Jónasson 6/8 fráköst, Hjalti Friðriksson 2/5 fráköst. Snæfell: Quincy Hankins-Cole 21/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 15/11 fráköst/3 varin skot, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/6 stoðsendingar, Marquis Sheldon Hall 10/10 fráköst/9 stoðsendingar, Ólafur Torfason 8/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 8, Sveinn Arnar Davidsson 7.Stjarnan-KR 76-84 Stjarnan: Justin Shouse 22/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/7 fráköst, Guðjón Lárusson 11/7 fráköst/3 varin skot, Keith Cothran 11/9 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/6 fráköst, Jovan Zdravevski 7, Sigurjón Örn Lárusson 2. KR: Edward Lee Horton Jr. 21/5 stoðsendingar, David Tairu 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 11/5 fráköst, Martin Hermannsson 9/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 4, Finnur Atli Magnusson 4/4 fráköst, Ólafur Már Ægisson 3, Kristófer Acox 2/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira