Norski Íslandsbaninn hélt upp á afmælið með því að skora hjá Neuer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2011 22:45 Mohammed Abdellaoue fagnar marki sínu. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Mohammed Abdellaoue hélt upp á 26 ára afmæli sitt í dag með því að verða fyrsti maðurinn til að skora hjá Manuel Neuer, markverði Bayern München, í 770 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. Abdellaoue kom þá Hannover 96 í 1-0 í óvæntum 2-1 sigri á toppliði Bayern München. Mohammed Abdellaoue, kallaður Moa, skoraði einmitt sigurmarkið á lokamínútunum á móti Íslandi í Osló á dögunum en líkt og þá skoraði hann markið sitt í dag af vítapunktinum. Markið kom á 23. mínútu og fimm mínútum síðar var Bayern-maðurinn Jerome Boateng rekinn útaf. Christian Pander skoraði seinna mark Hannover-liðsins á 50. mínútu og það varð síðan jafnt í liðum á 63. mnínútu þegar Cherundolo fékk sitt annað gula spjald. David Alab minnkaði muninn á 83. mínútu en nær komst Bayern-liðið ekki. Manuel Neuer var farinn að nálgast met Timo Hildebrand sem hélt marki sínu hreinu í 884 mínútur en hann var búinn að halda marki sínu hreinu í átta deildarleikjum í röð Þetta var jafnframt fyrsta deildartap Bayern síðan í fyrstu umferð í byrjun ágúst en liðið er nú með 22 stig og þriggja stiga forystu á Borussia Dortmund sem vann 5-0 stórsigur á Köln um helgina. Schalke 04 er stigi á eftir Dortmund eftir 1-0 útisigur á Bayer Leverkusen í dag. Jefferson Farfán skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Hannover 96 hefur einnig 18 stig en er með lakari markatölu en Schalke-liðið. Þýski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Sjá meira
Mohammed Abdellaoue hélt upp á 26 ára afmæli sitt í dag með því að verða fyrsti maðurinn til að skora hjá Manuel Neuer, markverði Bayern München, í 770 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. Abdellaoue kom þá Hannover 96 í 1-0 í óvæntum 2-1 sigri á toppliði Bayern München. Mohammed Abdellaoue, kallaður Moa, skoraði einmitt sigurmarkið á lokamínútunum á móti Íslandi í Osló á dögunum en líkt og þá skoraði hann markið sitt í dag af vítapunktinum. Markið kom á 23. mínútu og fimm mínútum síðar var Bayern-maðurinn Jerome Boateng rekinn útaf. Christian Pander skoraði seinna mark Hannover-liðsins á 50. mínútu og það varð síðan jafnt í liðum á 63. mnínútu þegar Cherundolo fékk sitt annað gula spjald. David Alab minnkaði muninn á 83. mínútu en nær komst Bayern-liðið ekki. Manuel Neuer var farinn að nálgast met Timo Hildebrand sem hélt marki sínu hreinu í 884 mínútur en hann var búinn að halda marki sínu hreinu í átta deildarleikjum í röð Þetta var jafnframt fyrsta deildartap Bayern síðan í fyrstu umferð í byrjun ágúst en liðið er nú með 22 stig og þriggja stiga forystu á Borussia Dortmund sem vann 5-0 stórsigur á Köln um helgina. Schalke 04 er stigi á eftir Dortmund eftir 1-0 útisigur á Bayer Leverkusen í dag. Jefferson Farfán skoraði sigurmarkið sjö mínútum fyrir leikslok. Hannover 96 hefur einnig 18 stig en er með lakari markatölu en Schalke-liðið.
Þýski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Sjá meira