Njarðvík lagði Keflavík - öll úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2011 21:01 Rúnar Ingi Erlingsson skoraði sex stig fyrir Njarðvík í kvöld. Mynd/Valli Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. KR og Þór Þorlákshöfn unnu sigra í sínum leikjum en mest kom þó á óvart sigur Njarðvíkinga á grönnum sínum í Keflavík. Að síðustu vann Snæfell nauman sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld, 95-94, en umfjöllun um leikinn má finna með því að smella á hlekkinn neðst í fréttinni. KR hefur tekið örugga forystu í A-riðli en liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. KR hafði betur gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld, 110-98. KR lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem liðið vann, 33-16. KR-ingar héldu svo undirtökunum út allan leikinn en þeir Edward Horton (23 stig) og David Tairu (20 stig) fóru fyrir sínum mönnum. Þór fór svo létt með að vinna Skallagrím í Borgarnesi, 97-68, í sama riðli. Þór er með fjögur stig en Skallagrímur ekkert. ÍR er með tvö stig. Í D-riðli voru Njarðvík og Keflavík bæði með fullt hús stiga fyrir leik liðanna í kvöld. Njarðvík vann að lokum þrettán stiga sigur, 90-77, og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. Njarðvíkingar voru með fimm stiga forystu í hálfleik, 47-42, og voru skrefi á undan allan lengst af í leiknum. Þeir sigu svo endanlega fram úr með öflugum fjórða leikhluta. Travis Holmes skoraði 23 stig fyrir Njarðvík og tók sextán fráköst. Cameron Echols kom næstur með 22 stig og tólf fráköst. Hjá Keflavík var Steven Gerard Dagustino með nítján stig og Magnús Þór Gunnarsson sautján auk þess að taka sjö fráköst. Charles Parker skoraði sextán stig og tók tíu fráköst.Skallagrímur-Þór Þorlákshöfn 68-97 (14-31, 22-22, 13-25, 19-19)Skallagrímur: Lloyd Harrison 20/5 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 12/5 stoðsendingar/5 stolnir, Dominique Holmes 12/12 fráköst, Hilmar Guðjónsson 7, Elfar Már Ólafsson 6, Sigurður Þórarinsson 4/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Davíð Guðmundsson 2, Óðinn Guðmundsson 2.Þór Þorlákshöfn: Michael Ringgold 17/9 fráköst, Darrin Govens 14, Darri Hilmarsson 14, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 11/10 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Erlendur Ágúst Stefánsson 6, Marko Latinovic 6/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Vilhjálmur Atli Björnsson 3.ÍR-KR 98-110 (16-33, 22-26, 28-30, 32-21)ÍR: Nemanja Sovic 22/7 fráköst, Ellert Arnarson 19, Hjalti Friðriksson 17/5 fráköst, James Bartolotta 12/4 fráköst, Kristinn Jónasson 11/6 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Tómas Aron Viggóson 2.KR: Edward Lee Horton Jr. 23/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Tairu 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 12/6 fráköst, Martin Hermannsson 10, Hreggviður Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 8/4 fráköst/5 stolnir, Skarphéðinn Freyr Ingason 8/6 fráköst, Björn Kristjánsson 8, Ólafur Már Ægisson 2.Stjarnan-Snæfell 94-95 (20-26, 16-24, 30-23, 28-22)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 20/7 fráköst, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Keith Cothran 17/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/5 fráköst/3 varin skot, Guðjón Lárusson 6/5 stoðsendingar.Snæfell: Marquis Sheldon Hall 20/8 stoðsendingar, Quincy Hankins-Cole 16/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13, Egill Egilsson 12/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Ólafur Torfason 12/8 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Sveinn Arnar Davidsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Keflavík 90-77 (20-17, 27-25, 17-18, 26-17)Njarðvík: Travis Holmes 23/16 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Cameron Echols 22/12 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 9, Maciej Stanislav Baginski 6, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Keflavík: Steven Gerard Dagustino 19/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17/7 fráköst, Charles Michael Parker 16/10 fráköst, Jarryd Cole 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 4/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. KR og Þór Þorlákshöfn unnu sigra í sínum leikjum en mest kom þó á óvart sigur Njarðvíkinga á grönnum sínum í Keflavík. Að síðustu vann Snæfell nauman sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld, 95-94, en umfjöllun um leikinn má finna með því að smella á hlekkinn neðst í fréttinni. KR hefur tekið örugga forystu í A-riðli en liðið er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. KR hafði betur gegn ÍR í Seljaskóla í kvöld, 110-98. KR lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem liðið vann, 33-16. KR-ingar héldu svo undirtökunum út allan leikinn en þeir Edward Horton (23 stig) og David Tairu (20 stig) fóru fyrir sínum mönnum. Þór fór svo létt með að vinna Skallagrím í Borgarnesi, 97-68, í sama riðli. Þór er með fjögur stig en Skallagrímur ekkert. ÍR er með tvö stig. Í D-riðli voru Njarðvík og Keflavík bæði með fullt hús stiga fyrir leik liðanna í kvöld. Njarðvík vann að lokum þrettán stiga sigur, 90-77, og tók þar með stórt skref í átt að undanúrslitum keppninnar. Njarðvíkingar voru með fimm stiga forystu í hálfleik, 47-42, og voru skrefi á undan allan lengst af í leiknum. Þeir sigu svo endanlega fram úr með öflugum fjórða leikhluta. Travis Holmes skoraði 23 stig fyrir Njarðvík og tók sextán fráköst. Cameron Echols kom næstur með 22 stig og tólf fráköst. Hjá Keflavík var Steven Gerard Dagustino með nítján stig og Magnús Þór Gunnarsson sautján auk þess að taka sjö fráköst. Charles Parker skoraði sextán stig og tók tíu fráköst.Skallagrímur-Þór Þorlákshöfn 68-97 (14-31, 22-22, 13-25, 19-19)Skallagrímur: Lloyd Harrison 20/5 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 12/5 stoðsendingar/5 stolnir, Dominique Holmes 12/12 fráköst, Hilmar Guðjónsson 7, Elfar Már Ólafsson 6, Sigurður Þórarinsson 4/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Davíð Guðmundsson 2, Óðinn Guðmundsson 2.Þór Þorlákshöfn: Michael Ringgold 17/9 fráköst, Darrin Govens 14, Darri Hilmarsson 14, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 11/10 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 8, Erlendur Ágúst Stefánsson 6, Marko Latinovic 6/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Vilhjálmur Atli Björnsson 3.ÍR-KR 98-110 (16-33, 22-26, 28-30, 32-21)ÍR: Nemanja Sovic 22/7 fráköst, Ellert Arnarson 19, Hjalti Friðriksson 17/5 fráköst, James Bartolotta 12/4 fráköst, Kristinn Jónasson 11/6 fráköst, Williard Johnson 8/6 fráköst, Eiríkur Önundarson 7, Tómas Aron Viggóson 2.KR: Edward Lee Horton Jr. 23/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Tairu 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 12/6 fráköst, Martin Hermannsson 10, Hreggviður Magnússon 10, Jón Orri Kristjánsson 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 8/4 fráköst/5 stolnir, Skarphéðinn Freyr Ingason 8/6 fráköst, Björn Kristjánsson 8, Ólafur Már Ægisson 2.Stjarnan-Snæfell 94-95 (20-26, 16-24, 30-23, 28-22)Stjarnan: Fannar Freyr Helgason 20/7 fráköst, Justin Shouse 20/4 fráköst/9 stoðsendingar, Keith Cothran 17/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 16/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/5 fráköst/3 varin skot, Guðjón Lárusson 6/5 stoðsendingar.Snæfell: Marquis Sheldon Hall 20/8 stoðsendingar, Quincy Hankins-Cole 16/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13, Egill Egilsson 12/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Ólafur Torfason 12/8 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Sveinn Arnar Davidsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Keflavík 90-77 (20-17, 27-25, 17-18, 26-17)Njarðvík: Travis Holmes 23/16 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Cameron Echols 22/12 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 9, Maciej Stanislav Baginski 6, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Óli Ragnar Alexandersson 2.Keflavík: Steven Gerard Dagustino 19/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17/7 fráköst, Charles Michael Parker 16/10 fráköst, Jarryd Cole 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 8, Almar Stefán Guðbrandsson 4/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 94-95 Háspenna var fram á síðustu sekúndu í leik Stjörnunnar og Snæfells í Lengjubikar karla í kvöld. Sigurkarfa Ólafs Torfasonar kom af vítalínunni á lokasekúndunni. 7. nóvember 2011 21:04