Vinsælast á Vísi árið 2011 - Íþróttir 30. desember 2011 07:00 Guðmundur Guðmundsson. 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu.1. Guðmundur kvartaði yfir dómurunum JANÚAR: Eins og fólk tók eftir var Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari afar ósáttur við dómgæslu serbnesku dómaranna í leiknum gegn Þjóðverjum en þeir áttu afleitan dag. Guðmundur átti fund í dag með yfirmanni dómaramála þar sem hann kom kvörtunum sínum á framfæri. "Ég mun kvarta á mjög málefnalegan hátt og í ró. Við erum búnir að klippa saman tíu eða tólf atriði. Þar verður farið yfir málin og spurt hvers vegna við séum að upplifa hluti eins og við sáum í þessum leik."Leikur Hauka og KR.2. María Lind kærir Köru til lögreglunnar MARS: Lögreglan í Hafnarfirði hefur staðfest að leikmaður Hauka hafi lagt inn kæru vegna líkamsárásar sem átti sér stað í leik Hauka og KR. Þar er verið að ræða um Haukastelpuna Maríu Lind Sigurðardóttur sem hefur kært KR-inginn Margréti Köru Sturludóttur fyrir höggið sem má sjá í myndbandinu hér. María kom á lögreglustöðina í Hafnarfirði í gær og lagði inn kæru.Stelpurnar okkar.3. Ísland - Angóla DESEMBER: Íslenska kvennalandsliðið náði sér aldrei á strik gegn Afríkumeistaraliði Angóla í öðrum leiknum á heimsmeistaramótinu í handknattlek í Brasilíu í kvöld. Flest fór úrskeiðis hjá liðinu. Varnarleikurinn var slakur og leikmenn gerðu gríðarlega mörg mistök í sóknarleiknum. Angóla sigraði 28-24 og er með pálmann í höndunum um að komast í 16-liða úrslit en staða Íslands versnaði til muna því Angóla er með betri stöðu í innbyrðisviðureigninni. Og það gæti reynst dýrkeypt þegar uppi er staðið.Björgvin Páll.4. Boltinn "klesstist" á höfðinu á Björgvini - frábær íþróttaljósmynd JANÚAR: Það er ekki fyrir hvern sem er að standa í marki í handbolta og fá þrumuskot frá mótherjunum í sig. Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins gerði sér lítið fyrir og varði vítakast frá Þjóðverjum Michael Kraus í gær með höfðinu og náði Valgarður Gíslason ljósmyndari að fanga augnablikið þar sem boltinn „klessist" á höfðinu á Björgvini. Markvörðurinn virtist ekki finna fyrir skotinu. Myndin talar sínu máli og er ein af bestu ljósmyndum HM fram til þessa. Í meðfylgjandi myndasyrpu eru fleiri myndir sem Valgarður tók í leiknum gegn Þjóðverjum.Ingimundur í vörninni.5. Guðjón Valur: Diddi var enn reiður eftir leik JANÚAR: Guðjón Valur Sigurðsson var brosmildur eftir sigurinn á Austurríki í kvöld. Hann hefur gengið í gegnum margt með landsliðinu á 13 stórmótum en sigrar eins og í kvöld eru alltaf sætir. "Það var stórkostlegt að sjá hvernig vörnin stóð í seinni hálfleik. Það var í rauninni allt annað lið sem stóð á vellinum í seinni hálfleik en í þeim fyrri," sagði Guðjón. "Bjöggi var góður og það var frábært að fylgjast með Didda og Sverre. Diddi var enn í brjálæðiskasti þrem mínútum eftir að leik lauk. Þetta var ótrúlegt." AÐRAR VINSÆLAR FRÉTTIR Á ÁRINU: JANÚAR:Ótrúleg boltaleikni hjá tólf ára gutta FEBRÚAR:Essien, hvað ertu að gera við Eið Smára?Ronaldo grét er hann sagðist vera hætturMisstir þú af markinu hans Wayne Rooney? MARS:Carragher beið fyrir utan klefa United til þess að biðja Nani afsökunar APRÍL:Stórkostlegur hrekkur hjá Þórsurum JÚNÍ:Ólafur rauk af blaðamannafundi SEPTEMBER:Fimmta stjarnan á KR-búninginn OKTÓBER:Lagerbäck ráðinn landsliðsþjálfari - Heimir aðstoðar Fréttir ársins 2011 Íþróttir Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Svona verður Ísland heimsmeistari Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Karfan er æði en lífið er skítt“ „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Dagskráin í dag: Akureyringar mæta á Krókinn, þýski boltinn og Körfuboltakvöld Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson. 2011 var viðburðaríkt og kenndi ýmissa grasa. Hér fylgir listi yfir fimm vinsælustu fréttir ársins 2011 úr Sportinu á Vísi. Þar fyrir neðan eru tíu íþróttafréttir sem vöktu einnig mikla athygli á árinu.1. Guðmundur kvartaði yfir dómurunum JANÚAR: Eins og fólk tók eftir var Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari afar ósáttur við dómgæslu serbnesku dómaranna í leiknum gegn Þjóðverjum en þeir áttu afleitan dag. Guðmundur átti fund í dag með yfirmanni dómaramála þar sem hann kom kvörtunum sínum á framfæri. "Ég mun kvarta á mjög málefnalegan hátt og í ró. Við erum búnir að klippa saman tíu eða tólf atriði. Þar verður farið yfir málin og spurt hvers vegna við séum að upplifa hluti eins og við sáum í þessum leik."Leikur Hauka og KR.2. María Lind kærir Köru til lögreglunnar MARS: Lögreglan í Hafnarfirði hefur staðfest að leikmaður Hauka hafi lagt inn kæru vegna líkamsárásar sem átti sér stað í leik Hauka og KR. Þar er verið að ræða um Haukastelpuna Maríu Lind Sigurðardóttur sem hefur kært KR-inginn Margréti Köru Sturludóttur fyrir höggið sem má sjá í myndbandinu hér. María kom á lögreglustöðina í Hafnarfirði í gær og lagði inn kæru.Stelpurnar okkar.3. Ísland - Angóla DESEMBER: Íslenska kvennalandsliðið náði sér aldrei á strik gegn Afríkumeistaraliði Angóla í öðrum leiknum á heimsmeistaramótinu í handknattlek í Brasilíu í kvöld. Flest fór úrskeiðis hjá liðinu. Varnarleikurinn var slakur og leikmenn gerðu gríðarlega mörg mistök í sóknarleiknum. Angóla sigraði 28-24 og er með pálmann í höndunum um að komast í 16-liða úrslit en staða Íslands versnaði til muna því Angóla er með betri stöðu í innbyrðisviðureigninni. Og það gæti reynst dýrkeypt þegar uppi er staðið.Björgvin Páll.4. Boltinn "klesstist" á höfðinu á Björgvini - frábær íþróttaljósmynd JANÚAR: Það er ekki fyrir hvern sem er að standa í marki í handbolta og fá þrumuskot frá mótherjunum í sig. Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins gerði sér lítið fyrir og varði vítakast frá Þjóðverjum Michael Kraus í gær með höfðinu og náði Valgarður Gíslason ljósmyndari að fanga augnablikið þar sem boltinn „klessist" á höfðinu á Björgvini. Markvörðurinn virtist ekki finna fyrir skotinu. Myndin talar sínu máli og er ein af bestu ljósmyndum HM fram til þessa. Í meðfylgjandi myndasyrpu eru fleiri myndir sem Valgarður tók í leiknum gegn Þjóðverjum.Ingimundur í vörninni.5. Guðjón Valur: Diddi var enn reiður eftir leik JANÚAR: Guðjón Valur Sigurðsson var brosmildur eftir sigurinn á Austurríki í kvöld. Hann hefur gengið í gegnum margt með landsliðinu á 13 stórmótum en sigrar eins og í kvöld eru alltaf sætir. "Það var stórkostlegt að sjá hvernig vörnin stóð í seinni hálfleik. Það var í rauninni allt annað lið sem stóð á vellinum í seinni hálfleik en í þeim fyrri," sagði Guðjón. "Bjöggi var góður og það var frábært að fylgjast með Didda og Sverre. Diddi var enn í brjálæðiskasti þrem mínútum eftir að leik lauk. Þetta var ótrúlegt." AÐRAR VINSÆLAR FRÉTTIR Á ÁRINU: JANÚAR:Ótrúleg boltaleikni hjá tólf ára gutta FEBRÚAR:Essien, hvað ertu að gera við Eið Smára?Ronaldo grét er hann sagðist vera hætturMisstir þú af markinu hans Wayne Rooney? MARS:Carragher beið fyrir utan klefa United til þess að biðja Nani afsökunar APRÍL:Stórkostlegur hrekkur hjá Þórsurum JÚNÍ:Ólafur rauk af blaðamannafundi SEPTEMBER:Fimmta stjarnan á KR-búninginn OKTÓBER:Lagerbäck ráðinn landsliðsþjálfari - Heimir aðstoðar
Fréttir ársins 2011 Íþróttir Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Svona verður Ísland heimsmeistari Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Karfan er æði en lífið er skítt“ „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Dagskráin í dag: Akureyringar mæta á Krókinn, þýski boltinn og Körfuboltakvöld Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sjá meira
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti